Ford Taunus "BJARGAÐ"

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ford Taunus

Pósturaf DummiDumm » 25 Nóv 2009, 13:27

Til þess að "bjarga" bílnum þarf eigandinn að afsala honum yfir á "bjargvættinn" Eigandinn er til í að gera það gegn hóflegri greiðslu og greiðslu á gjaldi til Vöku. Hann er búinn að gera samkomulag við Vöku um mjög sanngjarna greiðslu, en það samkomulag rennur út í þessari viku þannig að menn verða að vera fljótir til. Eigandinn er í síma 8231985.

Bílinn er árg. 1973, með V6 vél og fylgir m.a. auka hurðir, rúður, ljós, stuðarrar og mótor. Nýlega er búið að taka upp bremsur. Þarfnast talsverðrar riðbætingar, aðallega í hurðarpóstum, botnum afturbretta svo og fram og aftursvuntum. Botn, burðarbitar og sílsar virðast vera í lagi.
Fornnúmer liggja inni í geymslu.

Upplýsingar þessar eru birtar án ábyrgðar.
MyndMynd
Síðast breytt af DummiDumm þann 25 Nóv 2009, 13:54, breytt samtals 1 sinni.
G. Hoffmann
DummiDumm
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 19 Júl 2005, 14:06
Staðsetning: Reykjavík

Gulur GT Taunus

Pósturaf DummiDumm » 25 Nóv 2009, 13:51

Mynd
Mynd
G. Hoffmann
DummiDumm
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 19 Júl 2005, 14:06
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 25 Nóv 2009, 18:35

Ég er væntanlega að versla bílinn búinn að tala við eigandann og við höfum náð samkomulagi um kaup á gripnum.

Ég skrifaði:
Ég myndi stökkva á það að bjarga bílnum í einum hvelli en þar sem að ég er að drukkna í bílum og verkefnum þá er það ekki möguleiki hjá mér að gera eitthvað í þessu að þessu sinni
Ég hef bjargað bílum úr klóm Vöku oftar en einu sinni og það munaði ekki miklu að ég athugað með að bæta þessum í safnið og ég var búinn að skoða hvort það væri einhver möguleiki fyrir mig í smá tíma áður en að ég setti þennan þráð inn.


Þar sem að bíladellan og björgunar árátta gamalla muna er á háustigi þá læt ég skynsemina víkja enn og aftur :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

"bílnum borgið"

Pósturaf DummiDumm » 25 Nóv 2009, 22:15

Til hamingju með það, þetta verður vafalaust fallegur bíll í þínum höndum. :D
G. Hoffmann
DummiDumm
Þátttakandi
 
Póstar: 36
Skráður: 19 Júl 2005, 14:06
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf admiral » 25 Nóv 2009, 23:02

Til hamingju þessi bíl er sennilega
sá eini sem er eftir af þessu boddýi
voru ekki nema 3.til eftir því sem
mér var sagt ég á ný fram bretti á
hann sem þú getur fengið
sími.861-5591

kv.Símon



Cortina.73
Broncorússi.72
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf R 69 » 25 Nóv 2009, 23:22

ADLERINN® skrifaði:
Þar sem að bíladellan og björgunar árátta gamalla muna er á háustigi þá læt ég skynsemina víkja enn og aftur :lol:


[8
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Mercedes-Benz » 26 Nóv 2009, 00:19

Það er semsé búið að bjarga þessum bíl.... ???
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Derpy » 26 Nóv 2009, 07:14

æðislegt!! :D , gott að það sé búið ða bjarga þessum. og Til hamingju með gripinn
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf ADLERINN® » 26 Nóv 2009, 12:39

Ég er búinn að ganga frá málinu versla bílinn og leysa hann út :wink:

Ég var nú að vona þegar að ég setti þennan þráð inn að einhver sem væri meiri FORD áhugamaður en ég myndi bjarga bílnum en þar sem að engin gekk alla leið í því að bjarga bílnum þá sá ég mig knúin til að ganga í málið og klára það.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 26 Nóv 2009, 13:33

ADLERINN® skrifaði:Ég er búinn að ganga frá málinu versla bílinn og leysa hann út :wink:

Ég var nú að vona þegar að ég setti þennan þráð inn að einhver sem væri meiri FORD áhugamaður en ég myndi bjarga bílnum en þar sem að engin gekk alla leið í því að bjarga bílnum þá sá ég mig knúin til að ganga í málið og klára það.


Til hamingju með fákinn, hann er þá greinilega vanfundinn sá maður sem er meiri FORD maður en þú 8) :lol: :D

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf ADLERINN® » 26 Nóv 2009, 20:41

Björgvin Ólafsson skrifaði:
ADLERINN® skrifaði:Ég er búinn að ganga frá málinu versla bílinn og leysa hann út :wink:

Ég var nú að vona þegar að ég setti þennan þráð inn að einhver sem væri meiri FORD áhugamaður en ég myndi bjarga bílnum en þar sem að engin gekk alla leið í því að bjarga bílnum þá sá ég mig knúin til að ganga í málið og klára það.


Til hamingju með fákinn, hann er þá greinilega vanfundinn sá maður sem er meiri FORD maður en þú 8) :lol: :D

kv
Björgvin


Eru ekki flest allir þessir FORD áhugamenn fyrir norðan ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 26 Nóv 2009, 23:05

ADLERINN® skrifaði:Eru ekki flest allir þessir FORD áhugamenn fyrir norðan ?


Tja... ekki þú 8)

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf ADLERINN® » 26 Nóv 2009, 23:23

Björgvin Ólafsson skrifaði:
ADLERINN® skrifaði:Eru ekki flest allir þessir FORD áhugamenn fyrir norðan ?


Tja... ekki þú 8)

kv
Björgvin


:lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 26 Nóv 2009, 23:42

Annars er mér farið að líka betur við bílinn eftir að ég las þetta:

MyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMynd
MyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMynd
The Ford Taunus TC series was conceived in the late 1960s to be a "world car" The construction and design work taking place on both sides of the Atlantic. It was done under the supervision of Semon "Bunkie" Knudsen, of former General Motors fame. The car is often nicknamed "Barock 2" (pointing back to the Taunus P2 series of the late 1950s, commonly known as the "Barock-Taunus") or "The Knudsen Nose" by its German owners because of the pointy hood scoop that, as the legend has it, was put there on direct order from Knudsen. Otherwise the major design work was done by German car designer Luigi Colani, who also did design concepts for BMW in the late 1970s.



GM og BMW eru mínar uppáhalds tegundir :wink:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Mercedes-Benz » 27 Nóv 2009, 10:04

ADLERINN® skrifaði:Annars er mér farið að líka betur við bílinn eftir að ég las þetta:

MyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMynd
MyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMynd
The Ford Taunus TC series was conceived in the late 1960s to be a "world car" The construction and design work taking place on both sides of the Atlantic. It was done under the supervision of Semon "Bunkie" Knudsen, of former General Motors fame. The car is often nicknamed "Barock 2" (pointing back to the Taunus P2 series of the late 1950s, commonly known as the "Barock-Taunus") or "The Knudsen Nose" by its German owners because of the pointy hood scoop that, as the legend has it, was put there on direct order from Knudsen. Otherwise the major design work was done by German car designer Luigi Colani, who also did design concepts for BMW in the late 1970s.



GM og BMW eru mínar uppáhalds tegundir :wink:


HEHEHE..... Góður þessi... ;)
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron