Síða 1 af 4

Ford Taunus "BJARGAÐ"

PósturSent inn: 17 Nóv 2009, 23:27
af ADLERINN®
Þessum þyrfti nauðsynlega að bjarga hann á bara fáeina daga eftir ólifað ef enginn gefur sig fram til að bjarga honum :cry:
myndir teknar í dag

Mynd
Mynd

Samskonar bíll
Mynd
Mynd

PósturSent inn: 17 Nóv 2009, 23:35
af blackhole
hvað þarf til að bjarga honum? borga dráttarkostnað og geymslugjald?

PósturSent inn: 18 Nóv 2009, 14:12
af Derpy
ég er að spá í að taka hann , læt ykkur vita ef ég get.

PósturSent inn: 18 Nóv 2009, 15:46
af zerbinn
flottur vona svo innilega að honum verði bjargað.

PósturSent inn: 18 Nóv 2009, 16:10
af Ásgrímur
það er nú lítill tími yfirleitt til að spá þegar þeir eru konir þangað, annaðhvort eða.

PósturSent inn: 18 Nóv 2009, 19:37
af Moli
Stóð þessi ekki lengi vel fyrir utan hús í Keflavíkinni?

PósturSent inn: 18 Nóv 2009, 19:42
af zerbinn
var það ekki grænn Ford Granada

PósturSent inn: 19 Nóv 2009, 00:14
af ADLERINN®
Ég myndi stökkva á það að bjarga bílnum í einum hvelli en þar sem að ég er að drukkna í bílum og verkefnum þá er það ekki möguleiki hjá mér að gera eitthvað í þessu að þessu sinni :x

Ég hef bjargað bílum úr klóm Vöku oftar en einu sinni og það munaði ekki miklu að ég athugað með að bæta þessum í safnið og ég var búinn að skoða hvort það væri einhver möguleiki fyrir mig í smá tíma áður en að ég setti þennan þráð inn.

Ég skora á sanna Ford áhuga menn að bjarga bílnum ef möguleiki er núna strax. [3

PósturSent inn: 19 Nóv 2009, 00:20
af R 69
Þetta er bíll sem var búinn að standa í Samtúni í Reykjavík í mörg ár.

PósturSent inn: 21 Nóv 2009, 17:00
af zerbinn
það hefði ekki staðið á mér að bjarga þessu ökutæki ef ég væri ekki á Neskaupstað. En er búið að bjarga honum?

Re: Ford Taunus í Vöku á leiðinna í pressuna

PósturSent inn: 21 Nóv 2009, 17:02
af admiral
ADLERINN® skrifaði:Þessum þyrfti nauðsynlega að bjarga hann á bara fáeina daga eftir ólifað ef enginn gefur sig fram til að bjarga honum :cry:
myndir teknar í dag

Mynd
Mynd

Samskonar bíll
Mynd
Mynd
Hvaða leifi hefur Vaka til að farga eigum annara þó að
þeir hafi tekið bílinn að beiðni borgarinnar og kominn á hann kosnaður
ég hélt að uppboð yrði að fara fram fyrst þessi bíll er eign einhvers og
þú hendir ekki eigum annara er það.????

Re: Ford Taunus í Vöku á leiðinna í pressuna

PósturSent inn: 21 Nóv 2009, 19:05
af ADLERINN®

cortina skrifaði:

Hvaða leifi hefur Vaka til að farga eigum annara þó að
þeir hafi tekið bílinn að beiðni borgarinnar og kominn á hann kosnaður
ég hélt að uppboð yrði að fara fram fyrst þessi bíll er eign einhvers og
þú hendir ekki eigum annara er það.????


Ég veit nú ekki hvaða vinnureglur eru viðhafðar þarna en það eru mörg dæmi þess að bílum hefur verið fargað eftir nokkrar vikur í geymsluportinu hjá þeim.

Eflaust er þetta allt löglegt eða með samþykki yfirvalda en þetta er hálf siðlaust hvernig þessu er háttað.

:?

PósturSent inn: 21 Nóv 2009, 21:38
af admiral
Gaman væri að fá lögfræðilegt álit á
þessu máli

PósturSent inn: 22 Nóv 2009, 23:15
af admiral
Ef einhver hefur bjargað þessum
Taunus og higst gera hann upp þá
á ég ný frambretti á þennan bíl
ásamt einhverju fleiru í hann sem
ég er til í að láta síminn minn er
861-5591

kv.Símon

Cortina.73
Broncorússi.72

PósturSent inn: 23 Nóv 2009, 00:08
af zerbinn
ja er eithvað að frétta af björgun á þessum taunus