Ford Taunus "BJARGAÐ"

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf ADLERINN® » 28 Nóv 2009, 13:24

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 28 Nóv 2009, 23:30

Mynd

http://www.fordopedia.org/parts-catalog ... ortina-mk3

Mér vantar að finna v-aftari hliðarrúðuna í bílinn :x

Mynd

Þarna er flest fánlegt sem mér vantar nema þessi rúða
http://www.oldcars.de/index_en.htm

Þarna er möguleiki á að finna þessa rúðu
http://www.taunus.no/english/index.htm
http://www.taunus.no/cgi/phpBB2/
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Derpy » 29 Nóv 2009, 00:18

hvernig er það svo , á ekki að koma með ehv myndir einsog hann er núna ? :)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf ADLERINN® » 29 Nóv 2009, 01:02

Runar343 skrifaði:hvernig er það svo , á ekki að koma með ehv myndir einsog hann er núna ? :)


Jú ég tek myndir fljótlega.

Annars þá er bíllinn í mun betra ástandi en ég hélt, en ég skoðaði bílinn ekkert áður en að ég gekk frá kaupunum :lol:

Það hefði verið algjör synd ef þessi hefði farið í tætarann hjá hringrás [34
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 29 Nóv 2009, 02:48

Mercedes-Benz skrifaði:
ADLERINN® skrifaði:Annars er mér farið að líka betur við bílinn eftir að ég las þetta:

MyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMynd
MyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMynd
The Ford Taunus TC series was conceived in the late 1960s to be a "world car" The construction and design work taking place on both sides of the Atlantic. It was done under the supervision of Semon "Bunkie" Knudsen, of former General Motors fame. The car is often nicknamed "Barock 2" (pointing back to the Taunus P2 series of the late 1950s, commonly known as the "Barock-Taunus") or "The Knudsen Nose" by its German owners because of the pointy hood scoop that, as the legend has it, was put there on direct order from Knudsen. Otherwise the major design work was done by Germhttp://www.caradisiac.com/media/ima ... 1975.jpgan car designer Luigi Colani, who also did design concepts for BMW in the late 1970s.



GM og BMW eru mínar uppáhalds tegundir :wink:


HEHEHE..... Góður þessi... ;)

http://en.wikipedia.org/wiki/Semon_Knudsen
Semon "Bunkie" Knudsen bar einnig ábyrgð á þessum og eru taunus (coupe) inn og mustanginn teiknaðir á svipuðum tíma.
Mynd
Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 29 Nóv 2009, 23:30

Myndir teknar í morgun

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf zerbinn » 30 Nóv 2009, 20:42

frábært framtak og til lukku með gripinn :D
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ADLERINN® » 30 Nóv 2009, 21:31

Þakka öllum :)

Og ég vona að þetta framtak mitt verði mönnum til umhugsunar um að bjarga bílum sem eru í útrýmingar hættu sama hvaða tegund er um að ræða því að allt hefur þetta ákveðið gildi þótt ekki sé endilega um að ræða þá tegund sem menn hafa hvað mest dálæti á sjálfir.

Því menn vita aldrei nema að einhvern daginn þá bjargi einhver uppáhalds tegundinni þeirra eða rétta módelinu af bíl sem viðkomandi hefur dreymt lengi um að eignast hvort heldur sem er til uppgerðar eða í varahluti.

I-SAVE/CARS.
:lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Þorkell » 01 Des 2009, 08:45

Sammála. Orð í tíma töluð. Flott framtak.
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörn » 01 Des 2009, 20:10

Ég bjargaði einum um daginn sem átti að fara að henda.Átti hann fyrir 16 árum.Núna kominn til baka
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ADLERINN® » 01 Des 2009, 20:47

Sigurbjörn skrifaði:Ég bjargaði einum um daginn sem átti að fara að henda.Átti hann fyrir 16 árum.Núna kominn til baka


Hvaða bíll er það ?
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörn » 01 Des 2009, 21:15

1985 VW Golf CL
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Mercedes-Benz » 02 Des 2009, 18:02

Þetta björgunarmál verður ábyggilega að þrætueppli niður á Austurvelli því að nú forðaðir þú landinu frá örfáum aurum í gjaldreyristekjur fyrir blikkið úr bauknum.

Næst verður því ábyggilega þrasað um Carsave á þinginu... :lol: :lol: :lol:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 02 Des 2009, 20:38

Mercedes-Benz skrifaði:Þetta björgunarmál verður ábyggilega að þrætueppli niður á Austurvelli því að nú forðaðir þú landinu frá örfáum aurum í gjaldreyristekjur fyrir blikkið úr bauknum.

Næst verður því ábyggilega þrasað um Carsave á þinginu... :lol: :lol: :lol:


:lol: já ég hafði ekki hugsað þetta svona.
Mynd
Svo þarf ég auðvitað að panta eitt og annað í bílinn frá uppruna landinu og það á auðvitað eftir að hafa áhrif á gjaldeyrisforða seðlabankans.

:oops:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 28 Jan 2010, 10:23

Ég er þessa dagana að panta svona eitt og annað í bílinn.
Ég verslaði þessa rúðu sem vantaði í Svíþjóð hún er að vísu ekki komin.

Svo er ég búinn að að skoða það að fá annan víniltopp á hann og það er trúlega hagstæðast að fá hann frá USA.
Ég þarf að að laga tjón að aftan á bílnum ,rétta gaflinn og ryðbæta einnig þarf ég að endursmíða skottlokið .
Er búinn að fá krómfelgur undir bílinn ásamt nýum króm miðju koppum.

Það var gerð tilraun til að panta framsvuntuna á e-bay.de en var yfirboðinn á seinustu mínútu,sú var orginal ónotuð.

Ég er að spá í það hvort að einhver gæti átt þessa svuntu til hér heima ég get notað cortínu svuntu.

Mynd

Þetta er svuntan sem ég var næstum búinn að versla :x
Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

FyrriNæstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron