Ford Capri MkIII 77-87

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ford Capri MkIII 77-87

Pósturaf Sira » 14 Maí 2010, 21:37

Veit einhver um svona Ford Capri MK III
Þetta er minn uppáhalds bíll..
Mynd
Mynd
Sira
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 01 Maí 2010, 23:26
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf Ásgrímur » 14 Maí 2010, 21:52

Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Ramcharger » 15 Maí 2010, 10:28

Man eftir einum sem að var í eigu stelpu fyrir tæpum 25 árum.
Sá var með 3,0 vél :shock:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Moli » 15 Maí 2010, 12:48

Man alltaf eftir tveim '77- og uppúr, bílum sem stóðuvið Vatnagarðana, við hliðina á húsinu við Honda umboðið. Stóðu þar í portinu í einhver ár. Þetta hefur verið fyrir 10-15 árum síðan, seinna stóðu þeir við hús á Fosshálsinum, götunni beint fyrir ofan Ölgerðina, trúlega rétt eftir aldamót. Veit ekki hvað varð af þeim eftir það.

Svo var einn svartur lengi vel á götunni, hann er reyndar '76 árg. En ég held hann (mynd) sé kominn upp á Geymslusvæði og sé farinn að fara frekar illa. Veit ekki um fleiri slíka bíla. :(

Hér er mynd af mínum gamla '74 MK1 og þeim svarta, myndir teknar trúlega um 1994.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf Sira » 15 Maí 2010, 19:38

það Var einn hvítur með rauðri rönd til herna í Skagafirðinum
1600 laser bíll.
Eg veit að hann var seldur á Akueyri fyrir ca 10-12 árum.

Sá einn svartan 2,8 Injection á S-krók um 1995 með gylltar felgur eins og þinn en þetta var MK III bíll því hann var með 4 framljós
Sira
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 01 Maí 2010, 23:26
Staðsetning: Skagafjörður

Pósturaf Þorkell » 15 Maí 2010, 19:55

Kunningi minn átti ca 1976 fjólubláann með svörtum vínil toppi sem var með 3000 vél ´70 árgerð minnir mig og með númerið G 1925. Held hann hafi keypt hann frá Akureyri. Mjög sprækur bíll og skemmtilegt að keyra hann.Veit ekki hvert hann seldi hann.
Þorkell Hjaltason
---------------------
Þorkell
Alltaf hér
 
Póstar: 268
Skráður: 17 Des 2005, 22:43
Staðsetning: Reykjavík

Capri

Pósturaf kiddi63 » 25 Jún 2010, 06:20

Þennan átti ég einu sinni en ég veit ekki hvar hann er eða hvort hann er ennþá til.

Mynd
kiddi63
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 11 Ágú 2004, 14:33

Capri

Pósturaf chevelle71 » 20 Des 2010, 16:16

Lárus Wöhler ökukennari á einn,eða átti,veit ekki meir
Halldór
chevelle71
Þátttakandi
 
Póstar: 19
Skráður: 28 Maí 2008, 22:13
Staðsetning: Mosó

MK III 1977

Pósturaf Þórður Helgason » 21 Des 2010, 21:33

Ég átti einn hvítan árg. 1977, Ghia . Nokkuð skemmtilegur.
Fór til Siglufjarðar 1982 held ég.

Hef ekki heyrt af honum síðan.

Siglfirðingar, veit eihver afdrif hans?

Þórður H.
Þórður Helgason
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 11 Feb 2009, 21:31
Staðsetning: Akureyri

Re: Ford Capri MkIII 77-87

Pósturaf rs1600 » 14 Mar 2015, 10:43

mk1 var fallegasti capri þetta er eins og allt hjá ford beint niður á við
raggi.
rs1600
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 10 Nóv 2005, 20:52


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron