mazda 929 copupe 1984

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

mazda 929 copupe 1984

Pósturaf blackhole » 06 Jún 2010, 13:31

ég var að eignast svona bíl, veit einhver um flak einhverstaðar sem hægt væri að fá parta úr?

mig vantar framstuðarann grillið og stöðuljósin.

mynd af eins bíl.
Mynd
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf Sigurbjörn » 06 Jún 2010, 15:30

Er hann hvítur ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf blackhole » 06 Jún 2010, 16:05

já þessi úr mosó, hann er líka allur í mosa. ótrúlega heill miðað við að standa óhreifður úti í ca 10 ár.

hann þarfnast ryðbætinga en lítilla samt sem áður. innréttingin er ónýt (handónýt)
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf Derpy » 06 Jún 2010, 20:55

blackhole skrifaði:já þessi úr mosó, hann er líka allur í mosa. ótrúlega heill miðað við að standa óhreifður úti í ca 10 ár.

hann þarfnast ryðbætinga en lítilla samt sem áður. innréttingin er ónýt (handónýt)


Ég er roosa ánægður með þig!! gangi þér vel með þetta ;)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf blackhole » 06 Jún 2010, 21:19

bíllinn er kominn inn í geymslu og hefur það bara gott hjá hinum gömlu bílunum mínum. ég held að hann sé bara ánægður með að lenda undir bárujárni frekar en að enda sjálfur sem slíkt.
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf blackhole » 06 Jún 2010, 22:33

varla að ég vilji láta mynd inn af núverandi ástandi, but here goes.
Mynd
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf Bens » 07 Jún 2010, 10:27

Þetta voru andsk... flottir bílar að mínu mati.

Væri synd að sjá þá hverfa :?

Gangi þér vel með þetta verðuga verkefni :D
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf Sigurbjörn » 07 Jún 2010, 18:00

Sá svona bíl á Ystafell fyrir ekki löngu
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf blackhole » 07 Jún 2010, 21:14

Sigurbjörn skrifaði:Sá svona bíl á Ystafell fyrir ekki löngu


einhver leið að hafa samband til að grenslast fyrir um þann bíl?

eru til myndir einhverstaðar af þeim bíl?
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 09 Jún 2010, 21:55

Sæl Öllsömul.

Gaman að sjá einn svona.

Man eftir þeim, þó betur eftir 4 dyra útgáfunni.
Vinur minn í Menntaskóla ók um á slíkum.
Var frekar ljúft að sitja í þessum sætum, næstum því Citroen-upplifun.
Og heilmikið af aukafíneríi í þessum bílum.

Spyrnti við einn slíkan, 4 dyra, á Drottingarbrautinni á Akureyri að vetrarlagi á litla gula Opelnum mínum.
Það var gaman.

Kveðja,
Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf blackhole » 10 Jún 2010, 20:29

fékk þær upplýsingar frá ystafelli að mazdan þaðan hefði farið í keflavík eða vogana, veit einhver einhver deili á hver það er sem á þann bíl núna?

væri líka flott að vita ef eitthvað af innréttinguni úr öðrum mözdum gæti passað í þennann, sérstaklega hvort einhverjar aðrar mözdur hefðu sömu framsæti eða stýri?
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf HafthorR » 11 Jún 2010, 08:42

Mynd
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Derpy » 26 Mar 2011, 17:26

blackhole, hvernig gengur með þennan? vonandi gengur all vel með hann :D

þetta eru yndislegir bílar og þessi er góður í uppgerð
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf catzilla » 26 Mar 2011, 17:30

hann heitir fannar þessi sem á hann í kef, held að það sé allavega bíllinn getur bjallað á mig og ég get látið þig fá nr hjá bróðir hanns
Einar Bergmann Sigurðarson 773-5522 694-3255
Mestmegnis Benz 307D 1984
Ford Fairmont "79
Willys cj5 "63
Willys cj2a "46
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP
Notandamynd
catzilla
Mikið hér
 
Póstar: 99
Skráður: 03 Des 2005, 20:41
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ztebbsterinn » 26 Mar 2011, 18:07

blackhole skrifaði:varla að ég vilji láta mynd inn af núverandi ástandi, but here goes.
Mynd

Virðist ekki mikið ryðgaður af þessari mynd að dæma.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Google [Bot] og 4 gestir

cron