mazda 929 copupe 1984

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf björgvin » 23 Apr 2011, 07:40

keyrði framhjá þessum bíl núna um daginn hérna í Keflavík og hann er því miður orðinn HROÐALEGUR, greinilega búinn að standa úti í langan tíma og er eins og búið sé að grafa hann að hluta ofan í innkeyrsluna nema jörðin hafi bara sigið svona undan honum.....
Björgvin Pétursson
Mercedes Benz 230 CE W123 árg 1983 (í uppgerð)

Uppgerðin í myndum og einhverju máli
http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class
björgvin
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 29 Des 2010, 02:19
Staðsetning: Keflavík City

Pósturaf blackhole » 24 Apr 2011, 04:30

ertu viss um að það sé sami bíllinn? sama beiglaða húdd?

honum var stolið og ég á bara eftir að tilkynna það.

lansernum mínum var líka stolið. þessi hérna.
Mynd

ef einhver getur veitt einhverjar upplýsingar væri það frábært.
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

ep

Pósturaf Helgi » 24 Apr 2011, 20:11

þú átt EP
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf björgvin » 25 Apr 2011, 13:57

ég er nokkuð viss, efast um að það séu margir hvítir 929 coupe með ryðguðu húddi eftir, skoðaði hann nú ekkert nákvæmlega, sá hann bara hálf niðurgrafinn í innkeyrslunni....
Björgvin Pétursson
Mercedes Benz 230 CE W123 árg 1983 (í uppgerð)

Uppgerðin í myndum og einhverju máli
http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class
björgvin
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 29 Des 2010, 02:19
Staðsetning: Keflavík City

Pósturaf Derpy » 15 Nóv 2011, 17:37

sæll. er þessi ennþá týndur? :(

og ein spurning... man að það var einn hvítur hérna á Akureyri, fyrir örfáum árum. Var á hvítum númerum. :( synd að sjá hann ekki lengur.

Einhver sem veit um hann eða hvað varð um hann?
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron