Ford Taunus 1976

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Z-414 » 22 Sep 2010, 20:08

Frá því að ég fékk bílinn er stýrið í honum búið að vera að pirra mig. Það er ekki orginal heldur eitthvað "aftermarket" dót og mér finnst þetta króm ekki passa við annað í innréttingunni.
Orginal stýrið fylgdi með bílnum og í gærkvöldi tók ég mig til og skipti. Orginal stýrið er stamara og 4 pósta í stað 3 og hvoru tveggja er betra í bíl án vökvastýri.
Hér eru fyrir og eftir myndir, hvað finnst ykkur, framför eða afturför?

Mynd
Mynd[/img]
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf ztebbsterinn » 23 Sep 2010, 08:50

Vel gert á innan við 10 mínútum.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 23 Sep 2010, 22:21

ztebbsterinn skrifaði:Vel gert á innan við 10 mínútum.


Allavega samkvæmt klukkunni í mælaborðinu, en sé núna að fyrri myndin er eldri :wink:

Þetta er smekksatriði, en ef allur bíllinn er orginal eins og þessi þá fer þetta honum betur.

..þó svo að hátalarnir undir mælaborðinu séu ekki orginal.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Z-414 » 23 Sep 2010, 22:48

Nei hátalararnir eru ekki orginal en ég held að ég láti þá vera að svo komnu máli, orginal spjöldin sem voru þarna undir fylgdu hins vegar með og þau eru geymd.
En þú ert ansi góður að sjá þetta með klukkuna, ég var ekki búin að taka eftir þessu.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf BLIKKARINN » 24 Sep 2010, 09:00

Ættlarðu að eiga sport stýrið eða er það til sölu ?
Já það er gaman..................
http://augnablikk.is/
Notandamynd
BLIKKARINN
Þátttakandi
 
Póstar: 28
Skráður: 27 Maí 2006, 12:53

Pósturaf Z-414 » 25 Sep 2010, 21:37

Ég var nú ekkert búinn að hugleiða það, það má vel vera en gallinn er sá að hvorki ég né stýrið erum á Íslandi.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Z-414 » 23 Ágú 2011, 20:16

Ég er búinn að vera að flækjast talsvert á fornbílasamkomum hérna í Austurríki í sumar. Ég ákvað að "Íslenska" Taunusinn aðeins þar sem honum er ekið undir Íslensku ökuskírteini, ég fann gamaldags "ÍS" merki ofaní skúffu, límdi það á segulplötu og smellti á gaflin að aftan, eitthvað fyrir Austurríkismenn að klóra sér í kollinum yfir.

Mynd

Síðan komst ég yfir "Cortinu" merki og var að spá hvort ég ætti að skipta um nafn þó hann sé ekki framleiddur í Bretlandi, mér finnst eiginlega Cortinu nafnið miklu fallegra en Taunus.

Mynd

Mynd

Annars heilsast okkur félögunum bara vel og lífið er ljúft, oftast er hann eini TC Taunusinn (1970-1982) á svæðinu þrátt fyrir að á þessu tímabili hafi verið framleiddir tæplega 2,7 milljón svona bílar í Þýskalandi og Belgíu og rúmlega 1,1 milljón Cortinur í Bretlandi til viðbótar. Skrítið hvernig algengustu bílarnir hverfa á stuttum tíma, fáir virðast hirða um að halda þeim til haga.

Mynd
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 26 Ágú 2011, 15:37

Sæl Öllsömul.

Sæll Z 414.

Góð hugmynd, þetta með að setja ÍS merkið á segulplötu, í stað þess að líma það á.

Ég fæ að nota þessa hugmynd líka.

Já, merkilegt hve algengu bílarnir hverfa, og fáir virðast varðveitast.

Sama finnst mér vera með Kadett B bílinn sem ég á, fáir eftir.
Að minnsta kosti hérlendis.
Þó voru framleidd 2.7 milljón eintök af Kadett B.
Og enn færri eftir af stóru Opel bílunum hérlendis.
Engin af Opel Kadett A, nema einn nýlega innfluttur frá Svíþjóð.

Íslenska vegakerfið, veðráttan, lélegt umboð og sitthvað fleira hefur eflaust orðið til þess að engin nennti að hirða þessa bíla.
Og svo ryðguðu Opel bílarnir nokkuð, skilst mér.

Ég hef hitt óffá eldri Opel eigendur sem lýsa skrautlegum sögum af ryði á ýmsum tegundum af Opel, allt frá Kapitan til Kadett A.

En þessir menn hafa heldur ekki átt nútímabíl frá ónefndu fjarlægu landi.
Svona eins og brúksbílinn minn, sem er einmitt frá ónefndu fjarlægu landi, maður getur horft á hann ryðga, meðan maður fær sér te og köku í bílskúrnum !!
Að ónefndu rafmagnsdraslinu, það bilar eitthvað í hvert sinn sem maður startar.
En umræða um bíla frá ónefndu fjarlægu landi, gæði þeirra og endingu, er efni í annan þráð.

Ef marka má upplýsingar af Netinu, sölumarkaði og myndir af Netinu, þá er nóg til af Opel í Svíþjóð og Þýskalandi.
Heill hellingur af Kadett B tegundinni.
Og margir gullfallegir af stóru Opel bílunum.

Varðandi Cortinu eða Taunus nafnið.
Voru Ford Taunus ekki stærri bílar en Cortina ?

Alltaf gaman að lesa og fræðast um bíltegundur sem maður þekkir minna.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf Z-414 » 26 Ágú 2011, 19:39

Heimir H. Karlsson skrifaði:Varðandi Cortinu eða Taunus nafnið.
Voru Ford Taunus ekki stærri bílar en Cortina ?

Fyrir 1970 voru til "M seríu" Taunus og Mk1 og MK2 Cortina, þetta voru ólíkir og óskyldir bílar og líklega var Taunus stærri (þeir voru samt til í mörgum útfærslum).
1970 kemur hinns vegar nýr Taunus og ný Cortina sem eru að mestu sami bíllinn með sama undirvagni, útlitið var samt ekki alveg það sama fyrstu árin en frá og með árgerð 1976 (minn er einmitt ´76 árgerð) eru þeir alveg nákvæmlega eins.

Síðan bara fyrir þig Heimir eru hérna nokkrir "Pelar" sem hafa orðið á vegi mínum í sumar.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron