Volvo 144

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Volvo 144

Pósturaf Röggi » 05 Ágú 2005, 12:46

Sælir (og sælar), veit einhver um einhvern volvo 144 '73 sem er hægt að fá sem varahlutabíl, væri alveg yndislegt að fá einn svolles

ja eða bara ef einhver á varahluti í þennan bíl, endilega láta vita
'89 Nissan Bluebird 2.0D '89 - Winterbeater
Röggi
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 02 Ágú 2005, 09:56
Staðsetning: Keflavík

Re: Volvo 144

Pósturaf Mercedes-Benz » 05 Ágú 2005, 18:32

Röggi skrifaði:Sælir (og sælar), veit einhver um einhvern volvo 144 '73 sem er hægt að fá sem varahlutabíl, væri alveg yndislegt að fá einn svolles

ja eða bara ef einhver á varahluti í þennan bíl, endilega láta vita


Veit ekki Gunnar B Pálsson eitthvað um málið? Hann er stundum dálítið fróðari um Volvo fornbíla en við hinir.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ásgrímur » 25 Ágú 2005, 12:26

Mynd

ég á ónotað svona grill ef einhverjum vantar.
er þetta ekki 144, (annars hef ég ekki hunds vit á þessu)
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Röggi » 13 Sep 2005, 00:03

jújú það passar, en hvað ertu að selja þetta grill á mikið ?
'89 Nissan Bluebird 2.0D '89 - Winterbeater
Röggi
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 02 Ágú 2005, 09:56
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Corky » 14 Sep 2005, 23:27

Ég á mjög töff orginal drullusokka á frambretti fyrir svona bíl ásamt einhverjum smáhlutum.
Þú mátt eiga það ef þú kærir þig um það
Oddur Pétursson
Volvo 960 1991
Volvo 244 GL 1981
Corky
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 14 Sep 2005, 23:25
Staðsetning: Rvk og Borgarfjörðurinn

Pósturaf Ásgrímur » 15 Sep 2005, 12:02

það er eithvað lítið, bara ef það verður notað í eithvað af viti, (það getur alveg eins hangið uppi á vegg hjá mér og einhverjum öðrum)
síminn hjá mér er 847-1944 þú getur hringt bara einhverntímann þegar þú ert í góðu skapi :D

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf ADLERINN® » 17 Sep 2005, 23:27

Hvaðan eru þessar sveita myndir af öllum þessum fasteignum á hjólum.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörn » 18 Sep 2005, 08:39

adler skrifaði:Hvaðan eru þessar sveita myndir af öllum þessum fasteignum á hjólum.


Held að þær séu teknar á Hafralæk
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Ásgrímur » 18 Sep 2005, 12:39

amm, flestar myndir sem ég á í tölvutæku formi eru þaðan.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf ADLERINN® » 18 Sep 2005, 14:40

Já og er þetta þarna ennþá eins og myndirnar sýna??

Ég átti volvo 142 árg 1972 þegar að ég var 17 ára eldrauðan og á krómfelgum það var alveg ágætisbíll nema að kúplingin var alveg að drepa mig ,ég tók barkann nokkrum sinnum og fyllti hann af smurolíu og þá var hægt að keyra gripinn án mikilla kvala í einhvern tíma en svo í restina þá var ég farinn að hata bílinn meðal annars útaf þessu svo ég losaði mig við hann,
númerið man ég ennþá en það var R67149, það skil ég reyndar ekki því að ég man aldrei nein númer. :)

En það er svo skrítið að maður er enn með volvo áhuga það er eitthvað sem hverfur aldrei eimhverja hluta vegna.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Ásgrímur » 20 Sep 2005, 10:47

þetta eru nýjar myndir.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf ADLERINN® » 29 Sep 2005, 22:23

Þessi er góður aðeins búið að breyta þetta er einsog ég átti nema að á mínum var toppur

http://www.wheelsmagazine.se/photo/view ... a12b34b8a2


Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron