Toyota Crown "71

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota Crown "71

Pósturaf Frank » 29 Nóv 2010, 23:34

Ég var að velta fyrir mér hvort þið vissuð um einhverja varahluti í Toyota Crown "71 sem ég verslaði mér í sumar en ég veit að mig vantar t.d. bensíndælu, sem mest í bremsurnar og þá sérstaklega að aftan og sjálfsagt fullt að smádótaríi.
Eins væri gaman að vita hvort það leinist einhver flök einhvernstaðar sem hægt væri að komast í eða ætli þetta sé að verða horfið með öllu...
Kveðja Frank S: 844-5222

Hérna er bíllinn sem ég er að fara að gera upp en hann er gangfær en stirður og ryðlaus að mér sýnist eftir létta skoðun.


Mynd



Mynd


Mynd
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Ramcharger » 30 Nóv 2010, 08:55

Ekki ertu með eigandaferilinn á þessum?
Fóstri heitinn átti einn svona fyrir um 25 árum :)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Frank » 30 Nóv 2010, 14:12

Ramcharger skrifaði:Ekki ertu með eigandaferilinn á þessum?
Fóstri heitinn átti einn svona fyrir um 25 árum :)


Sæll hann hefur borið númerin Þ1200, Þ3948 og síðan árið 1983 hefur hann verið með þ794.

Hérna er eigendaferillinn á honum..

09.08.2010 Frank Höybye Christensen
13.11.2009 Sindri Freyr Atlason
01.12.2006 Sigríður Anna Jónsdóttir
09.11.1994 Bjarni Hrafn Ásgeirsson
30.03.1983 Sören Sigurðsson
01.02.1982 Einar Már Jóhannesson
28.12.1979 Þorgrímur Aðalgeirsson
01.08.1975 AÐALGEIR ÞORGRÍMSSON
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf gmg » 30 Nóv 2010, 21:33

Flottur bíll, hlakka til að sjá þennan uppgerðan á götunni 8)
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Derpy » 02 Des 2010, 00:43

hvaða númer fer á hann? =) vonandi eitt af þessum sem voru á honum.
Annars bara flottur ;)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Offari » 02 Des 2010, 08:49

Ég man vel eftir þessum sem Þ1200 og Þ794. Það voru feðgar sem skiptu honum á milli sín fyrstu árin á Húsvík og allltaf leit bíllinn þá út eins og nýr. Bíllinn var líka fallegur þegar Sören átti hann (þ794) svo alltaf leit þessi bíll vel út á Húsavík.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Frank » 02 Des 2010, 21:44

Þ 794 er til á hann í aðalskoðun og ekki búið að henda þeim, spurning um að leyfa honum bara að njóta þeirra áfram án þess að hafa svosem spáð í því :D


En svona leit hann út áður en hann var rifinn niður í sprautun fyrir einhverjum árum..

Mynd
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Eggert Rutsson » 16 Des 2010, 11:41

Það var a.m.k. einn á Rauðá. Ég myndi vera fljótur ef ég væri þú því greinilega er eitthvað verið að taka þar til.
Eggert Rutsson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 01 Des 2007, 20:23
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Gizmo » 16 Des 2010, 13:59

ætlar þú ekki að setja original litinn á hann Frank ?
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Frank » 16 Des 2010, 21:26

Eggert Rutsson skrifaði:Það var a.m.k. einn á Rauðá. Ég myndi vera fljótur ef ég væri þú því greinilega er eitthvað verið að taka þar til.



Hvaða Rauðá ?? Og veistu við hvern væri best að tala þar ??

Kveðja Frank
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Frank » 16 Des 2010, 21:29

Gizmo skrifaði:ætlar þú ekki að setja original litinn á hann Frank ?


Hugsa að hann endi hvítur á álfelgum og jafnvel með V8 rellu í húddinu..
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 17 Des 2010, 08:02

Frank skrifaði:
Gizmo skrifaði:ætlar þú ekki að setja original litinn á hann Frank ?


Hugsa að hann endi hvítur á álfelgum og jafnvel með V8 rellu í húddinu..


Like [8
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Offari » 18 Des 2010, 18:15

Frank skrifaði:
Eggert Rutsson skrifaði:Það var a.m.k. einn á Rauðá. Ég myndi vera fljótur ef ég væri þú því greinilega er eitthvað verið að taka þar til.



Hvaða Rauðá ?? Og veistu við hvern væri best að tala þar ??

Kveðja Frank
Ég held að það sé Björn G Sigurðsson á Dalvíkurbyggð sem eig bíllinn á Rauðá í Þingeyjarsveit (rétt fyrir ofan Goðafoss) En best er að tala við Villa Gríms á Rauðá.

Það var til annar í sömu götu og Þ 1200 en sá var grænn og bar númerið Þ 2002. Sá var 6 cil sjáfskiptur í stýri. Jón Gunnarsson Álfhól 9 Húsavík átti þann bíl síðast þegar ég vissi. kv Starri.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf hallif » 18 Des 2010, 21:34

það er bíll á Eigilstöðun sem er verið að breyta í jeppa ekki veit ég hvað var gert við það sem var tekið úr honum, Sigurður Árnason á Egilstöum"Fellabæ" er líklegur að vita um þetta, gaman væri að sjá þennan velfarna bíl örginal.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Pósturaf Frank » 18 Des 2010, 23:58

Takk fyrir ábendingarnar um bílinn á Rauðará, ég ætla að athuga þetta :D

En varðandi bílinn á "44 á Eigilstöðum þá er búið að henda kraminu úr honum eða í það minnsta taldi eigandinn svo vera..
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron