Toyota Crown '66.

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota Crown '66.

Pósturaf Ásgeir Yngvi » 26 Jan 2011, 20:06

Veit einhver um varahluti í svona bíl eða jafnvel bara varahlutabíl?
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson
W116 Mercedes Benz 280se '80 (M-733)
Jeep Grand Cherokee Limited 4,7 '99
Ásgeir Yngvi
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 11 Jún 2006, 18:58
Staðsetning: Borgarfjörður

Pósturaf Offari » 27 Jan 2011, 09:46

Það var alla vega einn til á Dagverðareyri og Eitthvað til af varahlutabílum á Sunnuholti í Seyðisfirði. Ég færði Ystafelli einn svona mjög heilegan bíl en veit ekki hvort Sverrir vill eða má láta hann frá sér.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Gunnar Örn » 27 Jan 2011, 11:27

Í skúr við Laugarnesveg 56 í Reykjavík stendur ílla farin svona bíll, ég held alveg örugglega að það sé Crown.
Ég veit ekkert meira um þetta mál, hef bara séð inn um gluggann(jón spæjó).
Þú verður bara að kanna þetta mál.
Það virðist samt engin búa þarna.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Ásgeir Yngvi » 27 Jan 2011, 12:50

takk fyrir ábendingarnar, ég kem þessu til skila ;)
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson
W116 Mercedes Benz 280se '80 (M-733)
Jeep Grand Cherokee Limited 4,7 '99
Ásgeir Yngvi
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 11 Jún 2006, 18:58
Staðsetning: Borgarfjörður


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Bing [Bot] og 1 gestur

cron