Toyota Crown "83

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota Crown "83

Pósturaf HjörturH » 17 Feb 2011, 13:56

Veit einhver um svona varahluta bíl eða varahluti í svona bíl?
Er að gera einn svona upp og vantar stuðara.. :roll:
HjörturH
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 27 Ágú 2009, 23:33

Pósturaf Eggert Rutsson » 22 Feb 2011, 19:34

Það eru margir svona eftir. Byrjaðu á Garðstöðum þar voru a.m.k. tveir. Á Hoffelli við Hornafjörð er einn og einn er enn í umferð í Reykjavík HB-133
Þetta er það sem ég man í fljótu bragði ef það dugar ekki hafðu þá samb

Kv. Eggert
Eggert Rutsson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 01 Des 2007, 20:23
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron