chrysler fifth avenue Hvað varð um alla þessa bíla

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

chrysler fifth avenue Hvað varð um alla þessa bíla

Pósturaf aspen » 15 Mar 2011, 18:36

Mynd
Notandamynd
aspen
Mikið hér
 
Póstar: 78
Skráður: 11 Ágú 2009, 19:30

Pósturaf Guðmundur Ingvar » 15 Mar 2011, 19:03

Þessi er alls ekki ósvipaður mínum
Mynd[/img]
Guðmundur Ásgeirsson

mitsubishi galant (daglega)
vw bjalla (í uppgerð)
ýmislegt meira dót.
Guðmundur Ingvar
Mikið hér
 
Póstar: 77
Skráður: 27 Jan 2010, 09:55
Staðsetning: Skagafjörður

Re: chrysler fifth avenue Hvað varð um alla þessa bíla

Pósturaf Sigurbjörn » 15 Mar 2011, 23:00

aspen skrifaði:Mynd


Einn svona svartur á eyrarbakka,einn á Akureyri,var mjög lengi hér í bænum.Svo stóðu tveir svona bílar á bílasölunni í Borgarnesi,brúnn og hinn grár þar til ca 2009.Einn hvítur á Húsavík.Man ekki eftir fleirum í bili
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Dabbi » 16 Mar 2011, 14:01

það eru tveir svona á Blönduósi
Davíð Heiðar Sveinsson.

AMC Rambler American '67
Chevrolet Chevelle '72
Citroën Axel '86
Toyota Tercel '88
Volvo 240 GL '88
Subaru 1800 Coupe Turbo '89
Subaru 1800 Coupe '89
Subaru 1800 Wagon '90
Dabbi
Mikið hér
 
Póstar: 55
Skráður: 21 Maí 2010, 23:27
Staðsetning: Hvammstangi

Pósturaf aspen » 16 Mar 2011, 20:02

þessi svarti á eyrarbakka var hann á húsavík
Notandamynd
aspen
Mikið hér
 
Póstar: 78
Skráður: 11 Ágú 2009, 19:30

Pósturaf Sigurbjörn » 17 Mar 2011, 00:01

Dabbi skrifaði:það eru tveir svona á Blönduósi


Er einn brúnn og hinn grár ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Sigurbjörn » 17 Mar 2011, 00:02

aspen skrifaði:þessi svarti á eyrarbakka var hann á húsavík


Ekki hugmynd
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf aspen » 17 Mar 2011, 00:08

Þessir tveir sem eru á blödósi eru bílarnir sem voru i borgarneisi
Notandamynd
aspen
Mikið hér
 
Póstar: 78
Skráður: 11 Ágú 2009, 19:30

Re: chrysler fifth avenue Hvað varð um alla þessa bíla

Pósturaf ztebbsterinn » 17 Mar 2011, 00:08

Sigurbjörn skrifaði:Einn svona svartur á eyrarbakka,einn á Akureyri,var mjög lengi hér í bænum.Svo stóðu tveir svona bílar á bílasölunni í Borgarnesi,brúnn og hinn grár þar til ca 2009.Einn hvítur á Húsavík.Man ekki eftir fleirum í bili


Þeir voru mest alla sína ævi á Sunnubrautinni í vesturbæ Kópavogs.

Báru minnir mig á eitthverjum tíma punkti sama eða mjög svipað bílnúmer.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Re: chrysler fifth avenue Hvað varð um alla þessa bíla

Pósturaf Sigurbjörn » 17 Mar 2011, 14:07

ztebbsterinn skrifaði:
Sigurbjörn skrifaði:Einn svona svartur á eyrarbakka,einn á Akureyri,var mjög lengi hér í bænum.Svo stóðu tveir svona bílar á bílasölunni í Borgarnesi,brúnn og hinn grár þar til ca 2009.Einn hvítur á Húsavík.Man ekki eftir fleirum í bili


Þeir voru mest alla sína ævi á Sunnubrautinni í vesturbæ Kópavogs.

Báru minnir mig á eitthverjum tíma punkti sama eða mjög svipað bílnúmer.


Já,passar.Var eitthvað R-41??? á þeim brúna en R-360 á gráa
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ussrjeppi » 17 Mar 2011, 17:41

ættli það sé ekkert af svona bílum á sveitabæ skammt frá flúðum sem er með gott safn amerískra bíla
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 21 Mar 2011, 16:36

Sæl Öllsömul.

Sigurbjörn:

Ég á myndir af þessum tveim eintökum sem voru á bílasölunni í Borgarnesi.
Teknar á heimleið frá Grillferð Fornbílaklúbbsins til Stykkilshólms.
Gott ef annar þeirra var ekki opinn, með skráningarpappírum og öllu í hanskahólfinu.
Ég benti þeim á bílasölunni á að læsa bílunum, svo ekki yrði stolið úr þeim.

Skal alveg viðurkenna, að mig langaði mikið í þá.
Því miður hafði ég ekki pláss fyrir þá á þeim tíma.
Ekki heldur hægt að láta allt eftir sér í þessum málum.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf Fugli » 22 Mar 2011, 20:45

Það er einn svartur á Húsavík og búin að vera hér í 10 ár+ hér var svo lengi vel einn hvítur báðir þessir bílar voru 83 model minnir mig og voru feðgar sem áttu þá.Sá hvíti var seldur til Akureyrar síðasta sumar
Fugli
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 16 Apr 2004, 17:17
Staðsetning: Húsavík


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron