Síða 1 af 1

chrysler fifth avenue Hvað varð um alla þessa bíla

PósturSent inn: 15 Mar 2011, 18:36
af aspen
Mynd

PósturSent inn: 15 Mar 2011, 19:03
af Guðmundur Ingvar
Þessi er alls ekki ósvipaður mínum
Mynd[/img]

Re: chrysler fifth avenue Hvað varð um alla þessa bíla

PósturSent inn: 15 Mar 2011, 23:00
af Sigurbjörn
aspen skrifaði:Mynd


Einn svona svartur á eyrarbakka,einn á Akureyri,var mjög lengi hér í bænum.Svo stóðu tveir svona bílar á bílasölunni í Borgarnesi,brúnn og hinn grár þar til ca 2009.Einn hvítur á Húsavík.Man ekki eftir fleirum í bili

PósturSent inn: 16 Mar 2011, 14:01
af Dabbi
það eru tveir svona á Blönduósi

PósturSent inn: 16 Mar 2011, 20:02
af aspen
þessi svarti á eyrarbakka var hann á húsavík

PósturSent inn: 17 Mar 2011, 00:01
af Sigurbjörn
Dabbi skrifaði:það eru tveir svona á Blönduósi


Er einn brúnn og hinn grár ?

PósturSent inn: 17 Mar 2011, 00:02
af Sigurbjörn
aspen skrifaði:þessi svarti á eyrarbakka var hann á húsavík


Ekki hugmynd

PósturSent inn: 17 Mar 2011, 00:08
af aspen
Þessir tveir sem eru á blödósi eru bílarnir sem voru i borgarneisi

Re: chrysler fifth avenue Hvað varð um alla þessa bíla

PósturSent inn: 17 Mar 2011, 00:08
af ztebbsterinn
Sigurbjörn skrifaði:Einn svona svartur á eyrarbakka,einn á Akureyri,var mjög lengi hér í bænum.Svo stóðu tveir svona bílar á bílasölunni í Borgarnesi,brúnn og hinn grár þar til ca 2009.Einn hvítur á Húsavík.Man ekki eftir fleirum í bili


Þeir voru mest alla sína ævi á Sunnubrautinni í vesturbæ Kópavogs.

Báru minnir mig á eitthverjum tíma punkti sama eða mjög svipað bílnúmer.

Re: chrysler fifth avenue Hvað varð um alla þessa bíla

PósturSent inn: 17 Mar 2011, 14:07
af Sigurbjörn
ztebbsterinn skrifaði:
Sigurbjörn skrifaði:Einn svona svartur á eyrarbakka,einn á Akureyri,var mjög lengi hér í bænum.Svo stóðu tveir svona bílar á bílasölunni í Borgarnesi,brúnn og hinn grár þar til ca 2009.Einn hvítur á Húsavík.Man ekki eftir fleirum í bili


Þeir voru mest alla sína ævi á Sunnubrautinni í vesturbæ Kópavogs.

Báru minnir mig á eitthverjum tíma punkti sama eða mjög svipað bílnúmer.


Já,passar.Var eitthvað R-41??? á þeim brúna en R-360 á gráa

PósturSent inn: 17 Mar 2011, 17:41
af ussrjeppi
ættli það sé ekkert af svona bílum á sveitabæ skammt frá flúðum sem er með gott safn amerískra bíla

PósturSent inn: 21 Mar 2011, 16:36
af Heimir H. Karlsson
Sæl Öllsömul.

Sigurbjörn:

Ég á myndir af þessum tveim eintökum sem voru á bílasölunni í Borgarnesi.
Teknar á heimleið frá Grillferð Fornbílaklúbbsins til Stykkilshólms.
Gott ef annar þeirra var ekki opinn, með skráningarpappírum og öllu í hanskahólfinu.
Ég benti þeim á bílasölunni á að læsa bílunum, svo ekki yrði stolið úr þeim.

Skal alveg viðurkenna, að mig langaði mikið í þá.
Því miður hafði ég ekki pláss fyrir þá á þeim tíma.
Ekki heldur hægt að láta allt eftir sér í þessum málum.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.

PósturSent inn: 22 Mar 2011, 20:45
af Fugli
Það er einn svartur á Húsavík og búin að vera hér í 10 ár+ hér var svo lengi vel einn hvítur báðir þessir bílar voru 83 model minnir mig og voru feðgar sem áttu þá.Sá hvíti var seldur til Akureyrar síðasta sumar