Mercedes w123 G-71 Heilmálun update 24.4. TILBÚINN BLS 2

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Mercedes w123 G-71 Heilmálun update 24.4. TILBÚINN BLS 2

Pósturaf gmg » 16 Mar 2011, 23:28

Ákvað að setja sér þráð um þetta verkefni um w123 bílinn minn G-71, sem að ég keypti af Rúnari ( Mercedes Benz hér á spjallinu ) í haust.

Þegar að þessi bíll kom til landsins hafði hann þann leiðinlega galla að hafa lent í trjákvoðu sem að ekki var þrifinn af toppi, húddi og skotti, einnig efri hluta af bretttum, þannig að hún hafði étið sig í gegnum glæruna og skemmt lakkið.

Einnig hafði bíllinn lent í hagli ( stóru ) og var allur toppur, húdd og skott í litlum beyglum, þetta var allt vitað þegar að ég keypti bílinn og var haldið af stað með að fá tilboð í að mála bílinn fyrir ofan lista sem að tókst á endanum.

Verkið byrjaði á mánudag 14. mars :
Mynd
Mynd





Nýtt húdd fylgdi með þannig að það var sótt :
Mynd
Mynd




Byrjað var að vinna í bílnum á fullu :
Mynd
Mynd






Á þessu stigi var ég boðaður á fund að skoða gripinn ( vissi af nokkrum auka ryð-doppum ) :
Mynd




Svo var aðeins komið í afturbrettin, þannig að það var tekin ákvörðun um að taka allan bílinn :shock: , þessa ákvörðun hefði ég aldrei tekið nema vegna þess að þessi bíll er svo fáranlega góður að eftir þessa aðgerð verður hann að mínu mati besti w123 á landinu 8)

Soðið í hægra frambretti undir stuðara :


Mynd


Hægra afturbretti :
Mynd

Og svo rest í bili :
Mynd
Mynd
Síðast breytt af gmg þann 24 Apr 2011, 11:25, breytt samtals 4 sinnum.
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 17 Mar 2011, 00:10

Góður, líst vel á þetta [8
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Sigurbjörn » 17 Mar 2011, 14:05

Fara ekki fram og afturrúða úr fyrir sprautun ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Ingvar G » 17 Mar 2011, 17:00

Glæsilegt.

Verður gaman að sjá þennan hjá þér. :wink:
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf BLIKKARINN » 17 Mar 2011, 18:04

Hver er að vinna þetta verk ?
Já það er gaman..................
http://augnablikk.is/
Notandamynd
BLIKKARINN
Þátttakandi
 
Póstar: 28
Skráður: 27 Maí 2006, 12:53

Pósturaf gmg » 17 Mar 2011, 22:45

Sigurbjörn skrifaði:Fara ekki fram og afturrúða úr fyrir sprautun ?


Jú auðvitað 8)
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf gmg » 25 Mar 2011, 09:43

Jæja smá update, bíllinn er hjá Sveinbirni í Bílmálning Helluhrauni 6 Hafnarfirði.


Fór með þessar í glerblástur hjá HK :
Mynd

Verður gyllti hlutinn málaður í sama lit og bíllinn ( ljósblár ) og kanturinn silfurlitaður !

Svo heldur vinnan við bílinn áfram, allt ryð sem að þessir snillingar finna er fjarlægt og soðið í staðinn !
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf gmg » 26 Mar 2011, 00:07

Og fleiri myndir frá í dag :

Soðið í kringum tjakk-götin 8)
Mynd

Og hinu megin !
Mynd

Fram rúðan úr og ekkert ljótt þar að sjá :
Mynd

Mynd


Ég er nokkuð viss um að þessi bíll fari aldrei aftur á nagladekk :lol:
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 26 Mar 2011, 16:21

Glæsilegt, enda á þetta eintak þetta sannarlega skilið.

Já þetta fer að verða hið versta mál, á hvaða bíl á að aka á veturna?
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf gmg » 26 Mar 2011, 17:18

ztebbsterinn skrifaði:Glæsilegt, enda á þetta eintak þetta sannarlega skilið.

Já þetta fer að verða hið versta mál, á hvaða bíl á að aka á veturna?


Úff, það verður höfuðverkur sem að ég forðast að hugsa um í bili :oops:
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Ingvar G » 26 Mar 2011, 20:56

gmg skrifaði:
ztebbsterinn skrifaði:Glæsilegt, enda á þetta eintak þetta sannarlega skilið.

Já þetta fer að verða hið versta mál, á hvaða bíl á að aka á veturna?


Úff, það verður höfuðverkur sem að ég forðast að hugsa um í bili :oops:


Ég held að það sé nú eiginlega orðin frekari ásæða fyrir valkvíða á sumrin. :lol:

Og, þó ??? Kannski ekki á meðan Jaguarinn er í hópnum. :twisted:
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf gmg » 06 Apr 2011, 23:09

Jæja smá update, átti að grunna í dag :
Mynd

EKKI PÆLA í húddinu, það fer nýtt á hann, ekki þetta !



Mynd

Svo var allt tip topp undir aftur-rúðunni, ég var hræddur um að eitthvað væri að byrja þar, en sem betur fer ekki 8)
Mynd

Hann verður vonandi málaður á föstudag og tilbúinn í næstu viku, ég get varla beðið 8)
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf gmg » 14 Apr 2011, 00:16

Vá, vá, vá, hvað þetta er flott hjá þessum snillingum :
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Svo bíður grillið ný pólerað með nýju plasti og nýjum krómlistum !
Mynd
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 14 Apr 2011, 10:58

STÓRT LIKE [8
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Mercedes-Benz » 16 Apr 2011, 09:50

Mér finnst fullmikil viðaráferð á húddinu..... :lol: :lol: :lol:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir