Mercedes Benz 230 CE árg 1983/ nýjar myndir neðst á síðu

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Mercedes Benz 230 CE árg 1983/ nýjar myndir neðst á síðu

Pósturaf björgvin » 09 Apr 2011, 10:45

Keypti þennan hvíta C123 bíl árg 1983 í ágúst 2010. Hann hefur verið á götum þessa lands frá árinu 1986. Einn eigandi á Íslandi frá því hann var fluttur inn, hjón á Selfossi og var hann þar á götunni allt til ársins 2006 þegar bílnum var lagt. Hann var búinn að standa í ein 3 ár í geymslu í Njarðvík (1 ár í skúr á Selfossi) þegar ég keypti hann í ágúst 2010.

Varðandi búnað þá er þessi bílll með topplúgu sem er rafmagns en svo handsnúnum rúðum og speglum :) Hann er með svörtu leðri sem er ótrúlega vel með farið fyrir utan smá ýfingar í bílstjórasæti, vélin er 2.3 L og rýkur í gang í hvert sinn sem maður snýr lyklinum, hann er 5 gíra beinskiptur og bara þónokkuð skemmtilegur þannig. Fyrsti bsk Benz-inn sem ég á um ævina.

Myndir af honum eins og hann var þegar ég fékk hann

Mynd

Mynd

Myndir frá ferlinu á sprautuverkstæðinu, þar sem hann var sandblásinn og svo pússaður niður í beran málm, áður en stálið var sýruþvegið fyrir, grunn, sprautugrunn og loks sprautun

Afturhliðarrúða bílstjóramegin
Mynd

Framrúða
Mynd

Farþegahurðin
Mynd

Farþegahurðin
Mynd

Afturendinn
Mynd

Bílstjórahurðin
Mynd

Afturendi
Mynd

Þakið og topplúgan
Mynd

Afturbiti
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Fyrstu myndirnar daginn eftir sem body-ið var sprautað:

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


Svona var hann orðinn ári eftir að ég fékk hann í mínar hendur... Verkefnið er óðum að skríða saman...

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Í dag er staðan sú að ég er að bíða eftir að fá lúgu í bílinn þar sem sú sem var í honum var ónýt af riði og ekki hefur gengið að fá nýja hér á Íslandi. Kem með frekari myndir og uppfærslu þegar bílinn er tilbúinn.

Kveðja
Síðast breytt af björgvin þann 05 Feb 2012, 11:11, breytt samtals 7 sinnum.
Björgvin Pétursson
Mercedes Benz 230 CE W123 árg 1983 (í uppgerð)

Uppgerðin í myndum og einhverju máli
http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class
björgvin
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 29 Des 2010, 02:19
Staðsetning: Keflavík City

Pósturaf gmg » 09 Apr 2011, 11:43

Alltaf gaman að sjá þegar að menn bjarga Mercedes !

Vantar þig húdd ?
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf björgvin » 09 Apr 2011, 12:24

gmg skrifaði:Alltaf gaman að sjá þegar að menn bjarga Mercedes !

Vantar þig húdd ?


Það er svo gaman að bjarga Benz :)

Sendi á þig einkapóst varðandi húddið :)
Björgvin Pétursson
Mercedes Benz 230 CE W123 árg 1983 (í uppgerð)

Uppgerðin í myndum og einhverju máli
http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class
björgvin
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 29 Des 2010, 02:19
Staðsetning: Keflavík City

Pósturaf Frank » 09 Apr 2011, 22:08

Skemmtilegt verkefni og gaman verður að sjá hann þegar að hann verður klár :D Ég er alltaf svo veikur fyrir þessu boddyi 2ja dyra 8)
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Frank » 09 Apr 2011, 23:46

Skemmtilegt verkefni og gaman verður að sjá hann þegar að hann verður klár :D Ég er alltaf svo veikur fyrir þessu boddyi 2ja dyra 8)
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf björgvin » 19 Sep 2011, 15:59

uppfærsla og póstur endurritaður í upphafi :)
Björgvin Pétursson
Mercedes Benz 230 CE W123 árg 1983 (í uppgerð)

Uppgerðin í myndum og einhverju máli
http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class
björgvin
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 29 Des 2010, 02:19
Staðsetning: Keflavík City

Pósturaf Ingvar G » 19 Sep 2011, 17:24

Flottur litur hjá þér, og vel að verki staðið. 8)
Það verður gaman að sjá þennan rúlla um göturnar aftur. :wink:
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Ramcharger » 19 Sep 2011, 20:10

Orðin hrikalega flottur 8)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf ADLERINN® » 19 Sep 2011, 21:09

Glæsilegur
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: Mercedes Benz 230 CE árg 1983/ uppfærsla 19.09.11

Pósturaf björgvin » 01 Feb 2012, 03:05

Þá er hann loksins að klárast, kominn á númer og í notkun en nokkur smáatriði sem á eftir að klára hægt og rólega svo hann verði eins og ég vil hafa hann. Bónaði síðasta sunnudag í góða veðrinu og tók nokkrar myndir af honum, reyndar gleymdi ég að þrífa felgurnar en þær eru hreinni í dag

Svo er planið að setja AMG svuntu framan á hann fyrir sumarið, á hana til bara eftir að sprauta hana, svo þar sem ég er svo hroðalega stór, neyðist ég til að taka lúguna úr honum, er endalaust að reka hausinn í sleðaunitið sem er yfir hausnum á mér, fæ töluvert meira höfuðpláss út á það, en hún verður ekki lokuð og sparslað yfir, heldur límd í og svo punktuð festing undir hana þannig að ef ég sel hann einhvern daginn verður lítið má fyrir nýjan eiganda að koma henni í gagnið
Svo er planið að finna einhverjar 16 til 18" bright silfur felgur undir hann þar sem núverandi felgur eru eingöngu vetrarfelgur en líka því þær voru pólýhúðaðar nokkuð dekkri en orginal og þessi litur drepur svoldið litinn á bílnum, hann verður eitthvað svo flatur og líflaus, þarf eitthvað "bjartara" eða ljósara silfur til að lyfta litnum betur upp

Mynd

Mynd

Mynd


Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd


Kveðja
Björgvin Pétursson
Mercedes Benz 230 CE W123 árg 1983 (í uppgerð)

Uppgerðin í myndum og einhverju máli
http://www.cardomain.com/ride/3891358/1 ... nz-e-class
björgvin
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 29 Des 2010, 02:19
Staðsetning: Keflavík City


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron