Pontiac GTO ´70 til sölu eins og nýr

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pontiac GTO ´70 til sölu eins og nýr

Pósturaf BjarkiF » 20 Sep 2005, 00:29

Geggjaður Pontiac GTO 1970 eins og nýr á ekki mynd af honum. hann er 4 gíra beinskiftur og er 400 vel í honum. hann er ekki á númerum hann er bara inni í bílskur..
BjarkiF
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 19 Sep 2005, 17:33

Pósturaf Mercedes-Benz » 20 Sep 2005, 14:10

Á ekki að fara að stefna á að nota svona gullinn eðalvagn?
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 20 Sep 2005, 22:43

Hvað er verðið og hvar er bíllinn. Komdu endilega með mynd af honum.

http://images.google.com/images?q=Ponti ... %B0+myndum
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 21 Sep 2005, 22:42

adler skrifaði:Hvað er verðið og hvar er bíllinn. Komdu endilega með mynd af honum.

http://images.google.com/images?q=Ponti ... %B0+myndum


Sá þetta á öðrum spjallvef http://greenapple.is/gto.html
Síðast breytt af Björgvin Ólafsson þann 22 Sep 2005, 15:01, breytt samtals 1 sinni.
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf ADLERINN® » 22 Sep 2005, 13:01

fyrirgefðu hvað segir að þessi bíll sé til sölu þetta eru bara myndir af pontiac gto er þetta eitthvað grín. :evil: :evil:

Eða er þetta einhver annar bíll en sá sem Bjarki F er að tala um.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 22 Sep 2005, 15:01

Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

70 GTO

Pósturaf 69 GTO » 09 Okt 2005, 14:43

Ég skoðaði þennan bíl. Hann er á Selfossi og er mjög góður. Hann var fluttur inn í sumar. Eigandinn er sá sami og átti svarta 70 GTOinn sem brann hérna um árið.
Notandamynd
69 GTO
Þátttakandi
 
Póstar: 18
Skráður: 09 Okt 2005, 14:00
Staðsetning: 270 Mosfellsbær

Pósturaf tbird » 09 Okt 2005, 23:49

Trúlega góður bíll, en ekki fara of nálægt því þá sjá með hve illa hann er unninn undir sprautun! Lakkið er gott en alveg synd hve illa hann er unninn undir. Frétti að bíllinn væri seldur, stóð í nokkra daga í Höfðabílum.
tbird
Þátttakandi
 
Póstar: 32
Skráður: 28 Ágú 2004, 14:22
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Moli » 15 Okt 2005, 18:52

veit einhver hvað eigandinn heitir? enn betra væri að fá símanúmer hjá honum þarf að komast í samband við hann, ef ekki þá sakar ekki að fá að vita hvað fyrri eigandi heitir sé bíllinn seldur!
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf 69 GTO » 26 Okt 2005, 17:39

GSM hjá fyrri eiganda
Jón 6933781
Notandamynd
69 GTO
Þátttakandi
 
Póstar: 18
Skráður: 09 Okt 2005, 14:00
Staðsetning: 270 Mosfellsbær

Pósturaf Kiddi » 07 Nóv 2005, 13:46

Hann er svo fjarri því að geta kallast góður eða eins og nýr, höfum það á hreinu! Já, ég hef skoðað hann og mér varð flökurt :cry:
Kiddi
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 07 Nóv 2005, 13:34

Pósturaf ADLERINN® » 07 Nóv 2005, 15:06

Kiddi skrifaði:Hann er svo fjarri því að geta kallast góður eða eins og nýr, höfum það á hreinu! Já, ég hef skoðað hann og mér varð flökurt :cry:


Við skulum nú ekki fara að koma með svona athugasemdir varðandi þá bíla sem hér eru til umræðu því að það sem einum finnst í ólagi það finnst öðrum í lagi,ef að þessi bíll er jafnslæmur og menn vilja vera láta þá hlýtur það að koma fram í markaðsverði hans ef ekki núna þá bara næst þegar að hann verður seldur, svo getur verið að sá sem eignast þennan bíl taki hann eitthvað í gegn og lagi það helsta sem að honum er svo að hann geti talist góður ,því að stundum vantar ekki svo mikið uppá vinnubrögðin til að þau geti talist góð.Ég tek það fram að ég hef aldrei séð þennan bíl nema á þessum myndum sem að eru hér fyrir ofan.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

h

Pósturaf Dart75/stang71 » 24 Jan 2006, 23:41

kiddi get engan veginn verið sammála þér með þínar athugasemdir þetta er alveg geggjaður bíll stemmir kanski ekki alveg við verðið sem var sett á hann.Hitt og þetta sem mætti betrum bæta.allavegana geggjaður þekki núverandi eiganda lítillega en fór með honum smá rúnt´á kvikindinu og eg held að mer hafi orðið brúnt í brók bara geggjað aflið i stroknum +4gír beinskiptingin æðislegt þannig að eg get engan veginverið sammála þessu. en alir hafa nu sianr skoðanir..
Dart 75
mustang mach1 71
bel air 54
Dart75/stang71
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 06 Des 2005, 00:07
Staðsetning: Grafarvogur


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron