Olds Tornado

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Olds Tornado

Pósturaf Fugli » 22 Apr 2004, 15:10

Veit einhver hvort að það séu einhver eintök af olds Tornado á landinu og þá í hvernig ástandi þeir eru?
Fugli
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 16 Apr 2004, 17:17
Staðsetning: Húsavík

Pósturaf Fugli » 23 Apr 2004, 00:26

takk fyrir það Sigurbjörn veistu nokkuð hvar hann er og hver á hann og hvernig væri hægt að ná í þann mann
Fugli
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 16 Apr 2004, 17:17
Staðsetning: Húsavík

Pósturaf firehawk » 23 Apr 2004, 09:51

Sæll.

Ég veit um einn 1974 model. Nokkuð heillegur bíll, en sundur tekinn.

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Anton Ólafsson » 10 Jún 2004, 01:36

Það er þessi sundur rifni í Fnjóskárdal og svo er einn ca 74 á Blondós.
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Anton Ólafsson » 15 Sep 2004, 21:34

Hann er 74 sá sem var í Fnjóskárdalnum og 75 á Blöndós.
Núna eru þeir báðir komnir til Ak. Gísli nokkur keypti þá báða. Ætlar að nota 74 bílinn en kramið úr 75 bílnum. Það besta er svo að hann er búinn að selja skelina af 75bílnum og sá sem keypti seigist vera að fara gera hann upp.
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Gizmo » 16 Sep 2004, 21:39

Heita þessir bílar ekki Oldsmobile Toronado ?
Er eitthvað til sem heitir Oldsmobile Tornado ?

Tornado = hvirfilbylur/skýstrókur

Toronado = Þýðir ekkert annað en nafn bílsins
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Anton Ólafsson » 16 Sep 2004, 21:57

Já það er rétt þeir heita Toronado.

En það er þetta boddy á bílonum sem eru á ak.

Mynd
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron