Nissan Sunny B11 Coupé '84

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Nissan Sunny B11 Coupé '84

Pósturaf Derpy » 24 Okt 2011, 15:47

Var að eignast þennan nýlega... var afskráður til að fyrrv. eigandi þyrfti ekki að borga af honum hehe.

Mynd
Mynd

því miður hafa mýs rifið sætin... og svo þarf að skipta um:
Grill
Sæti
Framljós v/megin
Afturljós h/megin
Mælaborð
og svo þarf bara að koma honum inn einhverstaðar ef einhver veit um ókeypis aðstöðu? :(

Svo var mér sagt að það hefði verið átt eitthvað við vélina á sínum tíma.
Ég er búinn að fá hann gefins munnlega.. dugar það eitthvað að gera Eigendaskipti á Afskráðnum bíl? er það hægt? D:
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Sigurbjörn » 24 Okt 2011, 20:30

Flottur þessi Daf.Hefði verið gott að bjarga honum líka
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Derpy » 24 Okt 2011, 20:36

Sigurbjörn skrifaði:Flottur þessi Daf.Hefði verið gott að bjarga honum líka


já. :/ Hann var í uppgerð að mér skilst.. er ekki viss samt. Allavega átti að gera hann upp held ég.
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Nissan Sunny B11 Coupé '84

Pósturaf Helgi » 24 Okt 2011, 22:09

Derpy skrifaði:Ég er búinn að fá hann gefins munnlega.. dugar það eitthvað að gera Eigendaskipti á Afskráðnum bíl? er það hægt? D:


Það gekk upp hjá mér með Fíatinn. seinasti skráði eigandi þurfti bara að skrifa upp á pappíranna.
Helgi Biering.

Fiat X1/9 Bertone '80
Notandamynd
Helgi
Alltaf hér
 
Póstar: 126
Skráður: 12 Jún 2008, 22:50
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf pattzi » 25 Okt 2011, 14:29

farðu og náðu honum uppúr.
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 25 Okt 2011, 21:13

Sæl Öllsömul.

Sæll Derpy !

Varðandi eigendaskipti, þá þarf seinasti löglegi eigandi að fylla út eigendaskiptapappíra.

Bara eins og við bifreiðakaup / sölu.

Hægt að fá upplýsingar um seinasta löglega eigenda hjá Umferðarstofu.
Hringja í þá og spyrja.
Er ekkert mál varðandi svona nýlegan bíl.
Þarft að vita eitthvert skráningarnúmer sem var á bílnum, eða finna boddýnúmerið, svo Umferðarstofa geti hjálpað þér.

Ef eigandinn er ekki lengur á lífi, þá þarft þú að finna lögerfingja, og eiga við hann eigendaskipti.
Og fá vottorð frá sýslumanni frá því sveitarfélagi sem sá um dánarbúið, varðandi það, að viðkomandi sé réttur lögerfingi.

Er ekkert stórmál, kostar yfirleitt nokkur símtöl.
Svolítið fleiri símtöl, ef sveitarfélög hafa verið sameinuð.

Alltaf betra að gera, og hafa hlutina lagalega rétta.

Er búinn að ganga gegnum þetta allt saman.

Vonandi er þetta góður bíl, er a.m.k. skemmtilegt boddýlag á honum.

Gangi þér vel.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron