Metro

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Metro

Pósturaf pattzi » 21 Nóv 2011, 06:36

Mynd

Veit einhver hvað þessir bílar heita ?

og hvort það séu til fleri reyndar veit ég ekkert hvort þessi sé ennþá til var á vökuuppboði um 2007
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Re: Metro

Pósturaf Derpy » 21 Nóv 2011, 07:09

pattzi skrifaði:Mynd

Veit einhver hvað þessir bílar heita ?

og hvort það séu til fleri reyndar veit ég ekkert hvort þessi sé ennþá til var á vökuuppboði um 2007


vóóó.. sá þennan á Hveragerði 2007 - 2008.

hvað varð um hann?
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Metro

Pósturaf pattzi » 21 Nóv 2011, 08:18

Derpy skrifaði:
pattzi skrifaði:Mynd

Veit einhver hvað þessir bílar heita ?

og hvort það séu til fleri reyndar veit ég ekkert hvort þessi sé ennþá til var á vökuuppboði um 2007


vóóó.. sá þennan á Hveragerði 2007 - 2008.

hvað varð um hann?


Jújú gæti verið þar var þarna 2011 man það alltíeinu veit ekkert hvar hann er samt eða hvort hann sé þar ennþá var rétthjá shell er-var
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Pósturaf Dabbi » 21 Nóv 2011, 14:45

MG Metro :) það var svona bíll til sölu í fyrra en það er búið að henda honum núna.
Davíð Heiðar Sveinsson.

AMC Rambler American '67
Chevrolet Chevelle '72
Citroën Axel '86
Toyota Tercel '88
Volvo 240 GL '88
Subaru 1800 Coupe Turbo '89
Subaru 1800 Coupe '89
Subaru 1800 Wagon '90
Dabbi
Mikið hér
 
Póstar: 55
Skráður: 21 Maí 2010, 23:27
Staðsetning: Hvammstangi

Pósturaf Dabbi » 21 Nóv 2011, 14:58

hérna er mynd af honum:

Mynd

númerið á honum var IM-630.
Davíð Heiðar Sveinsson.

AMC Rambler American '67
Chevrolet Chevelle '72
Citroën Axel '86
Toyota Tercel '88
Volvo 240 GL '88
Subaru 1800 Coupe Turbo '89
Subaru 1800 Coupe '89
Subaru 1800 Wagon '90
Dabbi
Mikið hér
 
Póstar: 55
Skráður: 21 Maí 2010, 23:27
Staðsetning: Hvammstangi

Pósturaf Sigurbjörn » 21 Nóv 2011, 17:24

Man eftir þessum.Turbo metro
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf gestur » 21 Nóv 2011, 21:45

Þessi rauði fór úr Hveragerði á Eyrarbakka og var orðinn frekar lélegur þá og var eitthvað lagaður þá og notaður.
CH racing wxe50 2006 skelinaðra
Oldsmobile 98 Regency 1955
Ford Thunderbird 1964
gestur
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 09 Jan 2011, 22:05
Staðsetning: Ölfus

Pósturaf Derpy » 21 Nóv 2011, 22:16

Afhverju var honum hent? :(

og var þessi IM-630 sá sami og pattzi setti mynd af?
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Dabbi » 21 Nóv 2011, 23:07

veit það ekki, sá sem átti hann auglýsti hann í fyrra. og það var eins og enginn hefði áhuga á að kaupa hann svo hafði ég samband og gat fengið hann á 30þ. síðan nokkra daga eftir það sagði hann mér að hann hafi hent honum og ekki nennt að standa í því að selja hann.

og ég held að IM-630 sé ekki sá sami og á fyrstu myndini.
Davíð Heiðar Sveinsson.

AMC Rambler American '67
Chevrolet Chevelle '72
Citroën Axel '86
Toyota Tercel '88
Volvo 240 GL '88
Subaru 1800 Coupe Turbo '89
Subaru 1800 Coupe '89
Subaru 1800 Wagon '90
Dabbi
Mikið hér
 
Póstar: 55
Skráður: 21 Maí 2010, 23:27
Staðsetning: Hvammstangi

Pósturaf Gunnar Örn » 22 Nóv 2011, 07:19

Dabbi skrifaði:hérna er mynd af honum:

Mynd

númerið á honum var IM-630.


Í fyrra sá ég svona bíl á vöku uppboði, sem leit alveg svona út, merktur Turbo og með innnréttingu í stíl.
Ég kítki í húddið á honum til að sjá græjuna, en viti menn engin turbína [2
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Derpy » 22 Nóv 2011, 09:08

Dabbi skrifaði:veit það ekki, sá sem átti hann auglýsti hann í fyrra. og það var eins og enginn hefði áhuga á að kaupa hann svo hafði ég samband og gat fengið hann á 30þ. síðan nokkra daga eftir það sagði hann mér að hann hafi hent honum og ekki nennt að standa í því að selja hann.

og ég held að IM-630 sé ekki sá sami og á fyrstu myndini.


:( ohhh :( afhverju keyptir þú hann ekki? og afhverju sagðiru mér ekki frá því? :(
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Dabbi » 22 Nóv 2011, 14:42

hann var turbo en svo var turbo vélinni skipt út fyrir austin mini vél.
Davíð Heiðar Sveinsson.

AMC Rambler American '67
Chevrolet Chevelle '72
Citroën Axel '86
Toyota Tercel '88
Volvo 240 GL '88
Subaru 1800 Coupe Turbo '89
Subaru 1800 Coupe '89
Subaru 1800 Wagon '90
Dabbi
Mikið hér
 
Póstar: 55
Skráður: 21 Maí 2010, 23:27
Staðsetning: Hvammstangi

Pósturaf Z-414 » 22 Nóv 2011, 19:06

Dabbi skrifaði:hann var turbo en svo var turbo vélinni skipt út fyrir austin mini vél.

Þeir notuðu sömu vélar og Mini, 988cc 45hö eða 1275cc 60-93hö eftir úfærslum, turbo vélin var sú stæðsta.

Þessir bílar voru seldir undir ýmsum nöfnum milli 1980-1997.
Austin Metro, MG Metro, Rover Metro, Rover 100, Morris Metro og Metrovan
Var hannaður til að vera stóri bróðir Mini og var nokkuð vinsæll, yfir 1,5 miljónir voru framleiddir á 18 árum.

Það var smíðaður Group B rally bíll upp úr honum 1984-86 MG Metro 6R4 með 6 sílendra miðjumótor og 250-410 hö eftir útfæslum, ansi magnað tæki.

Mynd
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Siggi Royal » 23 Nóv 2011, 15:32

Eitthvað af Austin Metro kom hingað, en reyndist illa. Fjaðra búnaðurinn eyðilagðist og duttu þeir niður að framan og "bobbuðu" þeir eftir götunum, einsog hjólbörur á stálhjóli.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf R 69 » 23 Nóv 2011, 20:08

Ekki gleyma að minnast á bílinn hans Sigga Braga sem var MG Metro 6R4

Mynd
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron