Þetta verður að finnast Dodge 024 eða plymouth horizon

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Þetta verður að finnast Dodge 024 eða plymouth horizon

Pósturaf aspen » 22 Nóv 2011, 23:29

Mynd


ástand skipir engu máli allt er gott vanta varahlutabíl ef enhver hefur séð svona einnhverstaða endilega látiði mig vita

Mynd
[img]



http://i30.tinypic.com/30ufnsw.jpg
vantar i þennan bíl síminn hjá mér 8981739
Síðast breytt af aspen þann 09 Jan 2012, 04:15, breytt samtals 2 sinnum.
Notandamynd
aspen
Mikið hér
 
Póstar: 78
Skráður: 11 Ágú 2009, 19:30

Pósturaf Sigurbjörn » 23 Nóv 2011, 00:19

Einn svona í Þormóðsholti í Skagafirði
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Dabbi » 23 Nóv 2011, 00:24

bíllinn sem er í linknum fyrir neðan er bíllinn sem hann er með. það er bíllinn úr þormóðsholti
Davíð Heiðar Sveinsson.

AMC Rambler American '67
Chevrolet Chevelle '72
Citroën Axel '86
Toyota Tercel '88
Volvo 240 GL '88
Subaru 1800 Coupe Turbo '89
Subaru 1800 Coupe '89
Subaru 1800 Wagon '90
Dabbi
Mikið hér
 
Póstar: 55
Skráður: 21 Maí 2010, 23:27
Staðsetning: Hvammstangi

Pósturaf aspen » 23 Nóv 2011, 22:05

ja þetta er bíllinn sem var i þórmóðsholti hann er kominn til Akureyrar núna og er verið að gera hann upp
Vilhjálmur ingi jóhannsson
dodge aspen x2
plymouth volare x6
chrysler lebaron medallion coupe 79
Notandamynd
aspen
Mikið hér
 
Póstar: 78
Skráður: 11 Ágú 2009, 19:30

Pósturaf Eggert Rutsson » 24 Nóv 2011, 23:15

Þat gæti verið möguleiki á Garðstöðum.
Eggert Rutsson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 01 Des 2007, 20:23
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörn » 25 Nóv 2011, 22:19

Man ekki eftir svona bíl þar.Rámar hinsvegar í Lebaron turbo coupe og Dodge Shadow tveggja dyra
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf aspen » 28 Nóv 2011, 20:07

það er erfitt að finna þetta það voru líka til pallbílaútgáfa af þessum bílum sem hétu dodge rampage einhver staðar las eg að það væru til tveir svoleðis hér spurning hvor einhver viti um þá

Mynd
Notandamynd
aspen
Mikið hér
 
Póstar: 78
Skráður: 11 Ágú 2009, 19:30

Pósturaf Offari » 29 Nóv 2011, 17:16

Ég man ekki eftir því að hafa séð svona picup. Hinsvega minnir mig að það hafi verið til Charger á Húsavík. (dettur einna helst í hug að hann hafi lent á Kvíslarhóli hafi honum verið bjargað) Garðar Vésteinsson frá Vaði var líka eitthvað að safna að sér Daytona bílum og gæti því líka vitað eitthvað.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf ADLERINN® » 30 Nóv 2011, 09:37

Einusinni átti ég hæðsta boð í einn svona bíl í sölunefndini sá var rauður þetta var hræðilegt eintak og vægasagt algjör rusl framleiðsla orginal ég sleppti því að taka þennan bíl hvað varð um hann veit ég ekki. Það komu nokkrir svona frá vellinum og oftast voru þeir í algjöru skralli mikið bilaðir.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf aspen » 04 Des 2011, 16:01

ADLERINN® skrifaði:Einusinni átti ég hæðsta boð í einn svona bíl í sölunefndini sá var rauður þetta var hræðilegt eintak og vægasagt algjör rusl framleiðsla orginal ég sleppti því að taka þennan bíl hvað varð um hann veit ég ekki. Það komu nokkrir svona frá vellinum og oftast voru þeir í algjöru skralli mikið bilaðir.




Já skemtilegt commet
Vilhjálmur ingi jóhannsson
dodge aspen x2
plymouth volare x6
chrysler lebaron medallion coupe 79
Notandamynd
aspen
Mikið hér
 
Póstar: 78
Skráður: 11 Ágú 2009, 19:30

Pósturaf aspen » 04 Des 2011, 16:06

Það gengur vel að gera þennan bíl upp botninn var allgjörlega farinn og búið að trefja hann allan.við rifumm það allt í burtu og erum að smíða nýtt gólf i hann. við komum kanski með mynda seríu af þessari uppgerð
Vilhjálmur ingi jóhannsson
dodge aspen x2
plymouth volare x6
chrysler lebaron medallion coupe 79
Notandamynd
aspen
Mikið hér
 
Póstar: 78
Skráður: 11 Ágú 2009, 19:30

Pósturaf Sigurbjörn » 04 Des 2011, 21:55

Endilega komið með myndir
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Þetta verður að finnast Dodge 024 eða plymouth horizon

Pósturaf aspen » 04 Jan 2012, 02:37

við erum ekki allveg tilbúnir með myndir en þetta gengur vel gólfið er svona 80% tilbúið en það vesta við þetta er eigandaskipti hafa ekki verið gerð vegna þess að við finnum ekki hvaða númer voru á þessum bíl erum búnir að reyna að fletta upp verksmiðjunúmerinu en það kemur ekkert upp við það.Spurning hvort að einhver muni eftir þessum bíl og eigi kanski mynd af honum ég er kannski fullbjartsýnn en hver veit [2 he he he :lol:
Vilhjálmur ingi jóhannsson
dodge aspen x2
plymouth volare x6
chrysler lebaron medallion coupe 79
Notandamynd
aspen
Mikið hér
 
Póstar: 78
Skráður: 11 Ágú 2009, 19:30

Re: Þetta verður að finnast Dodge 024 eða plymouth horizon

Pósturaf Derpy » 04 Jan 2012, 20:25

aspen skrifaði:við erum ekki allveg tilbúnir með myndir en þetta gengur vel gólfið er svona 80% tilbúið en það vesta við þetta er eigandaskipti hafa ekki verið gerð vegna þess að við finnum ekki hvaða númer voru á þessum bíl erum búnir að reyna að fletta upp verksmiðjunúmerinu en það kemur ekkert upp við það.Spurning hvort að einhver muni eftir þessum bíl og eigi kanski mynd af honum ég er kannski fullbjartsýnn en hver veit [2 he he he :lol:


æææ :( ekki gott það maður :/

sama hér samt, frænka mín á Chevrolet bel air '62 sem ekkert er vitað um, finn ekki verksmiðjunúmer og engin veit numerið hehe :lol: ég fæ þennan bel air liklegast svo :)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Þetta verður að finnast Dodge 024 eða plymouth horizon

Pósturaf Sigurbjörn » 04 Jan 2012, 23:26

Ef þetta er Chevrolet Bel Air sem var út á Dagverðareyri þá átti einn vinur minn hann fyrir 30 árum eða svo.Gætir forvitnast um hann hjá honum.Sá heitir Egill og næst í hann í vinnusíma 5876530
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron