Síða 1 af 2

Suzuki Alto '81 - '84

PósturSent inn: 24 Nóv 2011, 21:30
af Derpy
Veit nú um nokkra svona, '81 og '84 á Akureyri.
'81 í rvk og 1-2 á ystafelli!

En eru til fleiri svona? hlítur að vera einhver Afskráður í skúr einhverstaðar. :/

PósturSent inn: 24 Nóv 2011, 22:22
af Dabbi
ég veit um einn 8)

Mynd

PósturSent inn: 24 Nóv 2011, 22:33
af Derpy
Dabbi skrifaði:ég veit um einn 8)

Mynd


Flottur þessi! 8)

Hver á þennan? hvað varð um hann? er hann til sölu? veistu um númerið? veistu hver á hann? hvaða árgerð er hann? :D

PósturSent inn: 25 Nóv 2011, 00:28
af pattzi
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 255&type=3

Mynd

einn í suzuki umboðinu síðast þegar ég vissi veit svo sem ekki hvort þeir eiga hann eða ekki.

PósturSent inn: 25 Nóv 2011, 07:14
af Gunnar Örn
Derpy skrifaði:
Dabbi skrifaði:ég veit um einn 8)

Mynd


Flottur þessi! 8)

Hver á þennan? hvað varð um hann? er hann til sölu? veistu um númerið? veistu hver á hann? hvaða árgerð er hann? :D


Það er óhætt að segja að þú sért áhugasamur um þetta

PósturSent inn: 25 Nóv 2011, 11:40
af ADLERINN®
Þetta voru nokkuð góðir bílar

PósturSent inn: 25 Nóv 2011, 18:56
af Z-414
ADLERINN® skrifaði:Þetta voru nokkuð góðir bílar

Já þeir voru held ég ágætir, Suzuki gerir ekki mikið af því að framleiða slæma bíla, en þeir liðu svolítið fyrir að vera í samkeppni við Daihatsu Charade, þessi hvíti myndi virka svolítið hallærislegur við hliðina á Daihatsu Charade Runabout frá sama tíma með sín flottu kýraugu.

PósturSent inn: 26 Nóv 2011, 10:59
af Gunnar Örn
Síðast þegar ég vissi var einn Alto, ég held tveggja hurða í fullu fjöri í Hafnarfirði, býr við Suðurgötuna.

PósturSent inn: 26 Nóv 2011, 12:12
af Derpy
Gunnar Örn skrifaði:Síðast þegar ég vissi var einn Alto, ég held tveggja hurða í fullu fjöri í Hafnarfirði, býr við Suðurgötuna.


úú, gaman að heyra það!! :D

Hvernig var ástandið ? og var langt síðan þú sást hann? :D

PósturSent inn: 28 Nóv 2011, 16:42
af Gunnar Örn
Derpy skrifaði:
Gunnar Örn skrifaði:Síðast þegar ég vissi var einn Alto, ég held tveggja hurða í fullu fjöri í Hafnarfirði, býr við Suðurgötuna.


úú, gaman að heyra það!! :D

Hvernig var ástandið ? og var langt síðan þú sást hann? :D


Ekki langt síðan ég sá hann síðast, í góður standi.

PósturSent inn: 02 Des 2011, 19:02
af Mercedes-Benz
Það sem mér fannst æðislegast við þessa bíla var hversu agaleg var fyndið ef óvart var ekið aftan á þá. Þeir voru á blaðfjöðrum að aftan og fjaðrahengslin voru á bakvið afturstuðarann. Þeir hækkuðu því alltaf upp að aftan ef það var dúnnkað á þá. Ég gerði við einn svona sem hafði fengið Volvo 240 aftan á sig á dálitilli siglingu og hækkaði um 12cm.... :lol: :lol: :lol: :lol:

PósturSent inn: 04 Des 2011, 13:32
af ADLERINN®

PósturSent inn: 04 Des 2011, 14:09
af Derpy

PósturSent inn: 13 Des 2011, 00:47
af Heimir H. Karlsson
Sæl Öllsömul.

Sæll Rúnar.

Það er þá spurning, hvort bílstjóri og farþegar hafi ekki fengið höfuðmeiðsl á hvirfilinn, en ekki hin sígilda hálshnykk, við aftanákeyrlsur ? !?
Jafnvel lækkað um einhverja sentimetra ?
Hlýtur eithvað að gerast inni í litlum og léttum bíl þegar fjaðrirnar losna báðar að aftan.
Þurftir þú nokkuð að rétta dældir í toppnum á þessum bíl líka ?

Man eftir þessum bílum.
Einum sem var lengi til niðri á Eyri á Akureyri, kannaðist við eigandann.
Nákæmlega eins bíll, og þessi sem myndin er af í umboðinu.

Hvar hefur umboðið náð í svona heillegt eintak ?

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.

PósturSent inn: 13 Des 2011, 03:59
af Derpy
Heimir H. Karlsson skrifaði:Sæl Öllsömul.

Sæll Rúnar.

Það er þá spurning, hvort bílstjóri og farþegar hafi ekki fengið höfuðmeiðsl á hvirfilinn, en ekki hin sígilda hálshnykk, við aftanákeyrlsur ? !?
Jafnvel lækkað um einhverja sentimetra ?
Hlýtur eithvað að gerast inni í litlum og léttum bíl þegar fjaðrirnar losna báðar að aftan.
Þurftir þú nokkuð að rétta dældir í toppnum á þessum bíl líka ?

Man eftir þessum bílum.
Einum sem var lengi til niðri á Eyri á Akureyri, kannaðist við eigandann.
Nákæmlega eins bíll, og þessi sem myndin er af í umboðinu.

Hvar hefur umboðið náð í svona heillegt eintak ?

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.


Hmm, já.

það er ein kerra niðrí innbæ, Búið að breyta svona brúnum Alto í kerru. :)