Suzuki Alto '81 - '84

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Suzuki Alto '81 - '84

Pósturaf Derpy » 24 Nóv 2011, 21:30

Veit nú um nokkra svona, '81 og '84 á Akureyri.
'81 í rvk og 1-2 á ystafelli!

En eru til fleiri svona? hlítur að vera einhver Afskráður í skúr einhverstaðar. :/
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Dabbi » 24 Nóv 2011, 22:22

ég veit um einn 8)

Mynd
Davíð Heiðar Sveinsson.

AMC Rambler American '67
Chevrolet Chevelle '72
Citroën Axel '86
Toyota Tercel '88
Volvo 240 GL '88
Subaru 1800 Coupe Turbo '89
Subaru 1800 Coupe '89
Subaru 1800 Wagon '90
Dabbi
Mikið hér
 
Póstar: 55
Skráður: 21 Maí 2010, 23:27
Staðsetning: Hvammstangi

Pósturaf Derpy » 24 Nóv 2011, 22:33

Dabbi skrifaði:ég veit um einn 8)

Mynd


Flottur þessi! 8)

Hver á þennan? hvað varð um hann? er hann til sölu? veistu um númerið? veistu hver á hann? hvaða árgerð er hann? :D
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf pattzi » 25 Nóv 2011, 00:28

http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 255&type=3

Mynd

einn í suzuki umboðinu síðast þegar ég vissi veit svo sem ekki hvort þeir eiga hann eða ekki.
Notandamynd
pattzi
Mikið hér
 
Póstar: 89
Skráður: 24 Apr 2009, 13:51

Pósturaf Gunnar Örn » 25 Nóv 2011, 07:14

Derpy skrifaði:
Dabbi skrifaði:ég veit um einn 8)

Mynd


Flottur þessi! 8)

Hver á þennan? hvað varð um hann? er hann til sölu? veistu um númerið? veistu hver á hann? hvaða árgerð er hann? :D


Það er óhætt að segja að þú sért áhugasamur um þetta
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 25 Nóv 2011, 11:40

Þetta voru nokkuð góðir bílar
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Z-414 » 25 Nóv 2011, 18:56

ADLERINN® skrifaði:Þetta voru nokkuð góðir bílar

Já þeir voru held ég ágætir, Suzuki gerir ekki mikið af því að framleiða slæma bíla, en þeir liðu svolítið fyrir að vera í samkeppni við Daihatsu Charade, þessi hvíti myndi virka svolítið hallærislegur við hliðina á Daihatsu Charade Runabout frá sama tíma með sín flottu kýraugu.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf Gunnar Örn » 26 Nóv 2011, 10:59

Síðast þegar ég vissi var einn Alto, ég held tveggja hurða í fullu fjöri í Hafnarfirði, býr við Suðurgötuna.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Derpy » 26 Nóv 2011, 12:12

Gunnar Örn skrifaði:Síðast þegar ég vissi var einn Alto, ég held tveggja hurða í fullu fjöri í Hafnarfirði, býr við Suðurgötuna.


úú, gaman að heyra það!! :D

Hvernig var ástandið ? og var langt síðan þú sást hann? :D
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Gunnar Örn » 28 Nóv 2011, 16:42

Derpy skrifaði:
Gunnar Örn skrifaði:Síðast þegar ég vissi var einn Alto, ég held tveggja hurða í fullu fjöri í Hafnarfirði, býr við Suðurgötuna.


úú, gaman að heyra það!! :D

Hvernig var ástandið ? og var langt síðan þú sást hann? :D


Ekki langt síðan ég sá hann síðast, í góður standi.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Mercedes-Benz » 02 Des 2011, 19:02

Það sem mér fannst æðislegast við þessa bíla var hversu agaleg var fyndið ef óvart var ekið aftan á þá. Þeir voru á blaðfjöðrum að aftan og fjaðrahengslin voru á bakvið afturstuðarann. Þeir hækkuðu því alltaf upp að aftan ef það var dúnnkað á þá. Ég gerði við einn svona sem hafði fengið Volvo 240 aftan á sig á dálitilli siglingu og hækkaði um 12cm.... :lol: :lol: :lol: :lol:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 04 Des 2011, 13:32

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Derpy » 04 Des 2011, 14:09

Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 13 Des 2011, 00:47

Sæl Öllsömul.

Sæll Rúnar.

Það er þá spurning, hvort bílstjóri og farþegar hafi ekki fengið höfuðmeiðsl á hvirfilinn, en ekki hin sígilda hálshnykk, við aftanákeyrlsur ? !?
Jafnvel lækkað um einhverja sentimetra ?
Hlýtur eithvað að gerast inni í litlum og léttum bíl þegar fjaðrirnar losna báðar að aftan.
Þurftir þú nokkuð að rétta dældir í toppnum á þessum bíl líka ?

Man eftir þessum bílum.
Einum sem var lengi til niðri á Eyri á Akureyri, kannaðist við eigandann.
Nákæmlega eins bíll, og þessi sem myndin er af í umboðinu.

Hvar hefur umboðið náð í svona heillegt eintak ?

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf Derpy » 13 Des 2011, 03:59

Heimir H. Karlsson skrifaði:Sæl Öllsömul.

Sæll Rúnar.

Það er þá spurning, hvort bílstjóri og farþegar hafi ekki fengið höfuðmeiðsl á hvirfilinn, en ekki hin sígilda hálshnykk, við aftanákeyrlsur ? !?
Jafnvel lækkað um einhverja sentimetra ?
Hlýtur eithvað að gerast inni í litlum og léttum bíl þegar fjaðrirnar losna báðar að aftan.
Þurftir þú nokkuð að rétta dældir í toppnum á þessum bíl líka ?

Man eftir þessum bílum.
Einum sem var lengi til niðri á Eyri á Akureyri, kannaðist við eigandann.
Nákæmlega eins bíll, og þessi sem myndin er af í umboðinu.

Hvar hefur umboðið náð í svona heillegt eintak ?

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.


Hmm, já.

það er ein kerra niðrí innbæ, Búið að breyta svona brúnum Alto í kerru. :)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron