Suzuki Alto '81 - '84

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Börkur Bó » 13 Des 2011, 17:42

Mynd

einn í suzuki umboðinu síðast þegar ég vissi veit svo sem ekki hvort þeir eiga hann eða ekki.[/quote]
----------

Suzuki umboðið á þennann, og vitiði hvað, þeir eru annar eigandi, því kona nokkur eignaðist hann nýjan 1981 og seldi umboðinu hann árið 2001.
hann er ekinn 24 þús km....
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf Derpy » 13 Des 2011, 18:49

Börkur Bó skrifaði:Mynd

einn í suzuki umboðinu síðast þegar ég vissi veit svo sem ekki hvort þeir eiga hann eða ekki.

----------

Suzuki umboðið á þennann, og vitiði hvað, þeir eru annar eigandi, því kona nokkur eignaðist hann nýjan 1981 og seldi umboðinu hann árið 2001.
hann er ekinn 24 þús km.... [/quote]


þessi kona á skilið Medalía fyrir þennan gullmola og björgun á honum, væri sennilega ekki til í dag ef hún hefði ekki selt þeim hann.
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron