Austin mini.

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: Austin mini.

Pósturaf Jón Hermann » 14 Jan 2012, 11:30

Þessi er í Hafnafirði.
Viðhengi
CIMG2294 (Medium) (Small).JPG
CIMG2294 (Medium) (Small).JPG (72.84 KiB) Skoðað 3957 sinnum
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Re: Austin mini.

Pósturaf Ívar » 14 Jan 2012, 12:15

Gaui skrifaði:
Ívar skrifaði:Flottir þessir. Væri gaman að sjá eigendaferil af þessum efsta frændi minn átti einn nákvæmlega eins.
hann var einn síðasti sem seldist hjá Heklu, grár upphaflega með svörtum stuðurum oþh. ég fékk hann klesstann hringinn, gerði upp og málaði, held ég hafi verið annar eigandi, sá sem fékk hann hjá mér vann í Glerborg, vantar að ná í hann. það er ef þú átt við þennan græna.


Var reyndar að meina þennan í upphafsinnlegginu.
Ívar
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 04 Jan 2012, 00:11

Re: Austin mini.

Pósturaf Gaui » 14 Jan 2012, 17:34

Ívar skrifaði:
Gaui skrifaði:
Ívar skrifaði:Flottir þessir. Væri gaman að sjá eigendaferil af þessum efsta frændi minn átti einn nákvæmlega eins.
hann var einn síðasti sem seldist hjá Heklu, grár upphaflega með svörtum stuðurum oþh. ég fékk hann klesstann hringinn, gerði upp og málaði, held ég hafi verið annar eigandi, sá sem fékk hann hjá mér vann í Glerborg, vantar að ná í hann. það er ef þú átt við þennan græna.


Var reyndar að meina þennan í upphafsinnlegginu.

Hann er örugglega komin í himnaríki bílanna.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Austin mini.

Pósturaf austinmini » 06 Apr 2012, 15:55

Jón Hermann skrifaði:Þessi er í Hafnafirði.


Sæll, veistu hvort hann sé til sölu?
austinmini
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 04 Apr 2012, 22:15

Re: Austin mini.

Pósturaf Ívar » 07 Apr 2012, 00:36

Það stendur einn við Langholtsveg (minnir 90). Virðist vera búinn að standa lengi.
Ívar
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 04 Jan 2012, 00:11

Re: Austin mini.

Pósturaf Jón Hermann » 07 Apr 2012, 12:29

austinmini skrifaði:
Jón Hermann skrifaði:Þessi er í Hafnafirði.


Sæll, veistu hvort hann sé til sölu?

Nei það veit ég ekki.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 10 gestir

cron