Austin mini.

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Austin mini.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 10 Jan 2012, 10:19

Þessi var í eigu fjölskyldu minnar og er þetta Austin mini árgerð 1974 .....líklega ekki til lengur.....það virðist ákaflega litið til af mini miðað við hvað kom mikið af þeim.
Viðhengi
austinminni.JPG
austinminni.JPG (37.26 KiB) Skoðað 12860 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Austin mini.

Pósturaf ussrjeppi » 10 Jan 2012, 11:14

það eru víst til einn eða tveir hjá sama aðilanum á selfossi og eru ekki falir
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Austin mini.

Pósturaf Gaui » 10 Jan 2012, 14:16

Það var til einn enn fallegri í eigu sömu manneskju Austin mini Mk 2 fluttur inn frá Ameríku, sá var íburðarmeiri og með vökvafjöðrun. Annars voru þetta góðir bílar miðað við sína samtíð, en ákaflega ryðsæknir sérstaklega um og eftir 70 og það verður auðvitað að athuga að fjöldinn dreyfiðst á mörg ár.
Það er með Mini eins og annað, allt á sinn tíma, "karakterinn" lifði á sinni tíð, en svo var farið að reyna að nútímavæða þetta, sem var alveg gjörsamlega misheppnuð tilraun.
Þessir gömlu voru með plássnýtingu í hámarki og einfaldleikinn allur til tekna.
Gírskipting beint í kassa.
Einungis ysta birgðið á hurðum var klætt, þannig að í þeim myndaðist geysmslupláss.
Sæti voru "léttbólstruð" með gúmmí- teigju sem fjöðrun.
Hurðarlæsingar voru af allra einföldustu gerð.
Hurðarlammir utanáliggjandi, einfaldar í viðhaldi og viktuðu 1/3 af því sem seinna kom.
Sætum var hægt að velta fram til að auðvelt væri að komast aftru í, og eins og áður kom fram miklu efnisminni.
Rafkerfi til fyrirmyndar (reyndar virðist sem upp úr og um 70 þá hafi Bretar algjörlega misst sig í allri bíla, véla og traktosrframleiðslu, algjört drasl miðað við aðra).

Allt þetta og miklu meira til varð til að gera Mini að þeirri goðsögn sem hann er í dag, léttur bíll, með hagstætt þyngdarhlutfall þannig að framdrifið naut sín vel. einfaldur, sem var lykilorð á þeim tíma svbr. Wolksvagen. og ódýr.
Ég er búinn að eiga alla flóruna allt frá 62 station til þeirra nýrri, þar með talið 1275 GT. sem ég "tjúnnaði" svolítið upp, hef ekið þeim allra síðustu, ekki svipu hjá sjón með aksturseiginleika.
BMW mininn er svo allt annað dæmi, gaman að aka aflmeiri týpum af þeim, en einungis þeim aflmeiri, ekkert varið í hina.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Austin mini.

Pósturaf Z-414 » 10 Jan 2012, 18:01

Talandi um þyngdir á bílum og einfaldleika.
Ég á tvo meðalsóra Evrópska Forda, annan 35 ára (1976) og hinn 9 ára (2002). Sá eldri er úr stáli í gegn en sá yngri er jú líka úr stáli en fylltur með áli og plasti. Stærðin er ekkert ósvipuð enda eins og áður sagði teljast þeir í sama stærðarflokki. En þrátt fyrir þetta er sá yngri 485kg léttari en sá eldri (1035kg á móti 1520).
Til að gæta allrar sanngirni þá er sá yngri station og samkvæmt bæklingi sem ég á var 1976 Ford Taunus station með V6 mótor 1175kg þannig að þyngdaraukningin er þrátt fyrir notkun á léttmálmum og plasti 345kg eða meira en hálfur Austin Mini
Síðast breytt af Z-414 þann 10 Jan 2012, 18:58, breytt samtals 2 sinnum.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Austin mini.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 10 Jan 2012, 18:50

Er sennilega búinn að finna myndir af þessum ameriku mini en á eftir að skanna þær...það er alveg rétt mini eins og þeir voru síðast eru í raun ekkert líkir nema þá í útliti og margt sem hugsað var í upphafi hönunnar ca 58-59 er löngu horfið í mini sem kom síðast af færibandinu í mars 2000. Átti í nokkur ár árgerð "99 sem var 40ára afmælisútgáfa .....sportfjöðrun og rautt leður...mjög flottur og alveg einstaklega skemmtilegur að keyra....kannski ekki til langferða en .... 8)
Viðhengi
miniminni99.JPG
miniminni99.JPG (62.59 KiB) Skoðað 12811 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Austin mini.

Pósturaf Gaui » 10 Jan 2012, 21:23

Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Austin mini.

Pósturaf Gaui » 10 Jan 2012, 21:25

Hér er "ameríku" bíllinn umtalaði í slæmu ástandi og Austin 1300 72 í baksýn
http://www.flickr.com/photos/skyggn/259 ... 4360476149
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Austin mini.

Pósturaf Gaui » 10 Jan 2012, 21:27

Þennan átti ég líka.
"orginan frá Special Tuning BL". dráttarbeisli

http://www.flickr.com/photos/skyggn/288 ... 4360476149
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Austin mini.

Pósturaf Gaui » 10 Jan 2012, 21:30

Hérna er 1275 GT klesstur, þarna var hann kominn úr 60 hp. í rúmlega 100 hp. verulega heitur, var lagaður eftir þetta.
http://www.flickr.com/photos/skyggn/288 ... 4360476149
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Austin mini.

Pósturaf Gaui » 10 Jan 2012, 21:31

Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Austin mini.

Pósturaf Gaui » 10 Jan 2012, 21:35

Þennan keypti ég klestann allan hringinn, eftir því sem ég best veit er hann í uppgerð, að vísu vantar mig að komast í samband við núverandi eiganda.
http://www.flickr.com/photos/skyggn/288 ... 4360476149
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Austin mini.

Pósturaf Gaui » 10 Jan 2012, 21:37

Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Austin mini.

Pósturaf Gaui » 10 Jan 2012, 21:56

Z-414 skrifaði:Talandi um þyngdir á bílum og einfaldleika.
Ég á tvo meðalsóra Evrópska Forda, annan 35 ára (1976) og hinn 9 ára (2002). Sá eldri er úr stáli í gegn en sá yngri er jú líka úr stáli en fylltur með áli og plasti. Stærðin er ekkert ósvipuð enda eins og áður sagði teljast þeir í sama stærðarflokki. En þrátt fyrir þetta er sá yngri 485kg léttari en sá eldri (1035kg á móti 1520).
Til að gæta allrar sanngirni þá er sá yngri station og samkvæmt bæklingi sem ég á var 1976 Ford Taunus station með V6 mótor 1175kg þannig að þyngdaraukningin er þrátt fyrir notkun á léttmálmum og plasti 345kg eða meira en hálfur Austin Mini

Það sem hjálpaði Mini og fl. slíkum bílum var ma. þyngdarhlutfallið. Þessir bílar voru frekar léttir en vél og gangkram frekar þungt, þannig að flutfall þyngdar að framan og aftan var hagstætt framhjóladrifi, auðvitað gekk þetta ekki vel nema aftursæti væru tóm.
Seinn var farið að framleiða flesta bíla drifna af framhjólum, og þá jafnvel með vél fyrir aftan framhjól, gefur augaleið að það virkaði ekki eins.
Vegna þess er álit margra að "sportbíll" eigi að vera afturhjóladrifinn, sem næst 50 / 50 þyngdarhlutfall, eða þá fjórhjóladrifinn með miðjuvél og þá er spurningin um hvort menn sætta sig við undir, eða yfirstýringu. Porce er náttúrulega sér á parti, tvímælalaust sportbíll í hæsta gæðaflokki.
Ég hef gaman af að aka hratt á auðum vegi, ekki of beinum, mjög gaman. á góðum bíl.
Mér leiðist þetta framhjóladrifna drasl sem tröllríður öllu núna, aksturseiginlleikar út úr kú og leiðinlegheitin klædd í allskonar rafbúnað og plast, utan og innan, spoilerar, brettakantar, felgur púst og hvað eina sést á ómerkilegasta drasli.
Kjánalegt.
Hins vegar dáist ég að þegar menn eru með alvöru bíla, ómerkta (nema rétt BMW merkið), maður sér jafnvel M bíla hérna svoleiðis. Þarna eru menn með eitthvað í höndunum og þurfa ekkert að auglýsa það, hafa það fyrir sig.
Munið eftir "Nýju fötum keisarans"
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Austin mini.

Pósturaf Ívar » 13 Jan 2012, 22:19

Flottir þessir. Væri gaman að sjá eigendaferil af þessum efsta frændi minn átti einn nákvæmlega eins.
Ívar
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 04 Jan 2012, 00:11

Re: Austin mini.

Pósturaf Gaui » 13 Jan 2012, 23:49

Ívar skrifaði:Flottir þessir. Væri gaman að sjá eigendaferil af þessum efsta frændi minn átti einn nákvæmlega eins.
hann var einn síðasti sem seldist hjá Heklu, grár upphaflega með svörtum stuðurum oþh. ég fékk hann klesstann hringinn, gerði upp og málaði, held ég hafi verið annar eigandi, sá sem fékk hann hjá mér vann í Glerborg, vantar að ná í hann. það er ef þú átt við þennan græna.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir