Toyota Starlet '79 - '90.

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Toyota Starlet '79 - '90.

Pósturaf Derpy » 31 Jan 2012, 07:42

Var að svona vonast til þess að það gæti verið einhverjir svona hér á landinu? Veit um einn gulan sko.. en eru fleiri? :D
1982
Mynd
1988
Mynd
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Toyota Starlet '79 - '90.

Pósturaf Óli Þór » 02 Feb 2012, 09:49

þessir tveir sem þú póstar eru jafn ólíkir og dagur og nótt.

efri er rwd og neðri er fwd.

eitthvað er til af afturdrifsbílum, en lítið og menn ekki að selja þá.
veit ekkert um framdrifsbílana
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Re: Toyota Starlet '79 - '90.

Pósturaf Derpy » 02 Feb 2012, 13:03

Já, ég setti inn þetta bara til að sýna hvernig starlet mér langar í ... ;)

Var bara að vonast til að það væru til einhverjir af neðri boddyinu og kannski efra, annar en þessi guli :)

Langar í þessa:

Mynd

Mynd
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Toyota Starlet '79 - '90.

Pósturaf Derpy » 17 Sep 2012, 21:09

enn að leita :D
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Toyota Starlet '79 - '90.

Pósturaf Gunnar Örn » 18 Sep 2012, 07:06

Sælir

Ég hef grun um að það hafi verið flutt eitthvað inn af þessum eldri(efri), og ég held að það séu til tveir gulir, annar "litla gula hænan" og svo sá ég einn um daginn sem er ekki alveg eins flottur, en gulur.
Ég held að það hafi komið mjög lítið til landsins af þessum yngri.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Re: Toyota Starlet '79 - '90.

Pósturaf Hlynurt » 30 Nóv 2012, 19:55

Held að það sé nú orðið lítið eftir af TOY Starlet með kringlóttu ljósunum.. Til nokkrir sem eru með ferköntuðu ljósunum 1980-1983 en eftir það þá var hætt með afturhjóladrifið..
Viðhengi
Starlet.jpg
Starlet.jpg (46.94 KiB) Skoðað 5395 sinnum
Hlynur Tómasson
Hlynurt
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 13 Apr 2004, 19:40
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Toyota Starlet '79 - '90.

Pósturaf Derpy » 01 Des 2012, 00:47

Sæll Hlynur.

Veistu um nokkra svona '80-83 segiru? :D er einmitt að leita að þannig. :)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Toyota Starlet '79 - '90.

Pósturaf Hlynurt » 07 Des 2012, 21:06

Aðilinn er akkurat að auglýsa einn af sínum Starlet bílum á KK spjallinu.. [4
sjá.
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=64736.0
Hlynur Tómasson
Hlynurt
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 13 Apr 2004, 19:40
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron