Willys

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Willys

Pósturaf Björn H » 23 Feb 2012, 03:46

Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig og hvort hægt sé að finna gamlan óbreyttan Willys. Svona bíl sem væri gangfær eða ekki til uppgerðar, þó ekki of illa farinn. Ca '42-'56 árgerð.
Hef einnig verið að velta fyrir mér með sanngjarn verð fyrir slíkan grip. Ætli þetta sé hægt að finna svona bíla eða hvort þetta er bara vonlaus draumur??
Kv
Björn H.
Björn H
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 20 Feb 2012, 02:18

Re: Willys

Pósturaf ussrjeppi » 23 Feb 2012, 10:16

það eru nú sjálfsagt til svona bílar , það stóð einn í grímsnesinu blæjulaus her litur en ég man bara ekki hvar þar sem mitt minni nær bara yfir sovét farartæki og staðsettningu þeirra
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Willys

Pósturaf Björn H » 23 Feb 2012, 15:03

Það væri samt svakalega gaman að finna einn "hentugan". Endilega látið mig vita ef að þið heyrið um eitthvað sniðugt sem vit gæti verið í .
kv
Bjössi
Björn H
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 20 Feb 2012, 02:18

Re: Willys

Pósturaf Gizmo » 23 Feb 2012, 15:49

Sæll.

Félagi okkar Þorsteinn Baldursson á 2 svona bíla sem hann vil selja, ég er með myndir af þeim sem ég á eftir að skanna inn hér í vinnunni...

Hálfuppgerður CJ-2 '47, undirvagn búin, vél og kassar, skúffa, mælaborð og húdd fylgir, verð 300þ

CJ-2 '46, allur í pörtum en nánast allt fylgir, vél sögð uppgerð, verð 200þ.

Aukahlutir ss vélar, kassar, millikassar, hásingar, stýrismaskínur, felgur, mikið af fjöðrum, drifsköft, blöndungar, startarar, rafalar, kveikjuhlutir, cutout, stimplar osfrv, verð 200þ

Hann vill helst koma þessu öllu á einn mann, held að þarna sé gullið tækifæri til að gera amk einn góðan bíl.

Uppl gefur Þorsteinn í 898-8577 og 551-7678
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Willys

Pósturaf Björn H » 23 Feb 2012, 17:22

Takk kærlega fyrir þessar upplýsingar Bjarni..

Þarf endilega heyra í kappanum..
kv
Bjössi
Björn H
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 20 Feb 2012, 02:18

Re: Willys

Pósturaf Björn H » 23 Feb 2012, 17:55

Það væri mjög gaman ef að þú átt myndir af þessum bílum að senda til mín bhth@hive.is. Svona ef að þú hefur tök á.
Kv
Bjössi
Björn H
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 20 Feb 2012, 02:18

Re: Willys

Pósturaf Gizmo » 24 Feb 2012, 09:49

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Willys

Pósturaf Aldowin » 10 Júl 2016, 06:37

held að þarna sé gullið tækifæri til að gera amk einn góðan bíl.

เล่นคาสิโนออนไลน์
Aldowin
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 11 Sep 2015, 04:00


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Bing [Bot] og 2 gestir

cron