Olds Delta

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Olds Delta

Pósturaf Ramcharger » 09 Mar 2012, 06:56

Þennan átti ég fyrir 25 árum.
Var þarna með 350 olds og TH350.
Viðhengi
image4-1 (Small).jpg
image4-1 (Small).jpg (63.13 KiB) Skoðað 3295 sinnum
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Olds Delta

Pósturaf Gizmo » 09 Mar 2012, 09:41

verulega flottir bílar, fannst þetta alltaf mikið glæsilegri bíll en Caprice.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Olds Delta

Pósturaf Ramcharger » 09 Mar 2012, 15:22

Sammála með það.
En það var eitt sem að hefði mátt breyta
og það var hlutfallið í hásingunni sem er þarna 2,56;1 :shock: .
Enda var eyðslan utanbæjar ótrúleg :D

Hefði verið skemmtilegur með 3,70:1.
Viðhengi
image3-1 (Small).jpg
image3-1 (Small).jpg (58.65 KiB) Skoðað 3264 sinnum
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Olds Delta

Pósturaf Derpy » 09 Mar 2012, 21:49

Ramcharger skrifaði:Sammála með það.
En það var eitt sem að hefði mátt breyta
og það var hlutfallið í hásingunni sem er þarna 2,56;1 :shock: .
Enda var eyðslan utanbæjar ótrúleg :D

Hefði verið skemmtilegur með 3,70:1.Flottur þessi! :D en hvaða hús er þetta hægramegin á myndinni? er það ennþá til? og væri alveg til í eina svona kerru hehe 8)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Olds Delta

Pósturaf Z-414 » 09 Mar 2012, 23:18

Ég vann einn vetur á svona bíl sem leigubíl, sá var 1984 eða 5 módel með V8 disel. Hreint út sagt frábært tæki lungnamjúkur, nóg pláss og flottir bílar. Ég er sammála því að Delta 88 er eiginlega fallegastur af þessum systurbílum frá GM.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Olds Delta

Pósturaf Ramcharger » 10 Mar 2012, 09:53

Derpy skrifaði:
Ramcharger skrifaði:Sammála með það.
En það var eitt sem að hefði mátt breyta
og það var hlutfallið í hásingunni sem er þarna 2,56;1 :shock: .
Enda var eyðslan utanbæjar ótrúleg :D

Hefði verið skemmtilegur með 3,70:1.Flottur þessi! :D en hvaða hús er þetta hægramegin á myndinni? er það ennþá til? og væri alveg til í eina svona kerru hehe 8)


Renndu bara út á Ægissíðu og gáðu :mrgreen:
Minnir samt að það sé enn,,,
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Olds Delta

Pósturaf Ramcharger » 10 Mar 2012, 09:59

Var samt með þessi boddy frá Gm.
Aftur hurðirnar ryðguðu í sundur við læsinguna [3
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 4 gestir

cron