Vantar peugeot 505 hluti eða heilan bíl/bíla

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Vantar peugeot 505 hluti eða heilan bíl/bíla

Pósturaf Adam » 08 Maí 2012, 00:28

Subject segir allt ef einhver veit um svona endilega pósta hér eða hringja takk fyrir kv. Adam - 8491568


Mynd
Peugeot 505 2.0 84"
Mitsubishi lancer 2.0 81"
Ford Bronco 66"
KTM 250EXC-F 07"
Adam
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 17 Ágú 2006, 01:43

Re: Vantar peugeot 505 hluti eða heilan bíl/bíla

Pósturaf Adam » 08 Maí 2012, 00:49

Veit einhver hvar þetta er eða hvernig er hægt að nálgast á eigandanum ? Adam - 8491568

http://www.flickr.com/photos/12278132@N ... 3439657914
Peugeot 505 2.0 84"
Mitsubishi lancer 2.0 81"
Ford Bronco 66"
KTM 250EXC-F 07"
Adam
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 17 Ágú 2006, 01:43

Re: Vantar peugeot 505 hluti eða heilan bíl/bíla

Pósturaf Z-414 » 08 Maí 2012, 13:35

Þessir bílar voru vinsælir sem leigubílar, sérstaklega var station bíllinn sem var með aukasæti aftast vinsæll en einnig voru nokkrir skottbílar í akstri.
Kannski væri sniðugt fyrir þig að setja þig í samband við einhverja leigubílstjóra, þeir gætu vitað um einhverja sem voru með þessa bíla í útgerð og ættu aflagða bíla og/eða varahluti einhverstaðar. Sumir söfnuðu öllu sem þeir gátu náð í eftir að þeir hættu að fást til að geta haldið þeim sem lengst í útgerð.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Vantar peugeot 505 hluti eða heilan bíl/bíla

Pósturaf Adam » 09 Maí 2012, 00:18

held að það sé nú langt síðan það tíðkaðist að leigubílstjórar á íslandi notuðu þessa vagna enn er ENGINN sem veit hvar þessi mynd er tekin sem er þarna ? fleiri myndir af staðnum í því albúmi
Peugeot 505 2.0 84"
Mitsubishi lancer 2.0 81"
Ford Bronco 66"
KTM 250EXC-F 07"
Adam
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 17 Ágú 2006, 01:43

Re: Vantar peugeot 505 hluti eða heilan bíl/bíla

Pósturaf ADLERINN® » 09 Maí 2012, 07:00

Adam skrifaði:Veit einhver hvar þetta er eða hvernig er hægt að nálgast á eigandanum ? Adam - 8491568

http://www.flickr.com/photos/12278132@N ... 3439657914


Hringdu í ljósmyndarann.
Hann getur eflaust gefið þér einhverjar uppl.
http://www.flickr.com/people/12278132@N07/

maggih@mmedia.is
GSM: 6699564
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: Vantar peugeot 505 hluti eða heilan bíl/bíla

Pósturaf Taxi » 08 Jún 2012, 18:20

Það stendur svona station við hólatorg, gætir prófað að tala við eigandann og athuga hvort hann veit um einhverja sem eiga eitthvað í svona bíla :)
Drasl dagsins er klassík morgundagsins
Taxi
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 12 Nóv 2005, 08:36
Staðsetning: Borg óttans


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 6 gestir

cron