Datsun 100A 1972

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Re: Datsun 100A 1972

Pósturaf Hlynurt » 30 Nóv 2012, 20:10

Verulega skemmtilegir akstursbílar Datsun 510 (Datsun 1600 eins og þeir hétu hér)
Átt 2 svona. Sá blái var heimilisbílinn. Hinn var rally bíll. Með 2.0I mótor, Weber blöndungum, knastás, flækjum og bara allskonar dót í vélinni.
Viðhengi
510.jpg
Datsun Heimilisbíllinn og Datsun Rally bílinn
510.jpg (33.66 KiB) Skoðað 2326 sinnum
Hlynur Tómasson
Hlynurt
Byrjandi
 
Póstar: 8
Skráður: 13 Apr 2004, 19:40
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Re: Datsun 100A 1972

Pósturaf maverick70 » 02 Jan 2013, 20:27

getur verið að þessi Datsun hérna efst á þráðnum hafi eitt sinn verið í Borganesi?
1954 Mercury sun valley
1954 Vw Bjalla
1966 Piaggio vespa
1970 Ford Maverick Grabber
maverick70
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 03 Nóv 2010, 19:38

Re: Datsun 100A 1972

Pósturaf Jóhann93 » 04 Jan 2013, 20:47

Jújú mikið rétt hann var í Borganesi. kannastu eitthvað við þennan?
Jóhann93
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 02 Júl 2012, 13:28

Re: Datsun 100A 1972

Pósturaf maverick70 » 31 Jan 2013, 00:41

já hehe ég átti hann :D
1954 Mercury sun valley
1954 Vw Bjalla
1966 Piaggio vespa
1970 Ford Maverick Grabber
maverick70
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 03 Nóv 2010, 19:38

Re: Datsun 100A 1972

Pósturaf Jóhann93 » 08 Apr 2013, 20:23

hahaha já þú meinar það, hvenar eignaðistu bílinn?
Jóhann93
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 02 Júl 2012, 13:28

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Bing [Bot] og 2 gestir

cron