Porsche 356 Speedster

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Porsche 356 Speedster

Pósturaf Gunnar Örn » 18 Okt 2005, 22:13

Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörn » 18 Okt 2005, 22:44

Það er nú til ein svona replica hér
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Mercedes-Benz » 19 Okt 2005, 13:55

Sigurbjörn skrifaði:Það er nú til ein svona replica hér


Já og hann er bara nokkuð laglegur. Verst er að hann sést of lítið.


Ekki væri verra ef að fleiri svona bílar kæmu hingað.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 19 Okt 2005, 15:39

Þetta eru pönnukökubjöllur :lol:

það er ekkert mál að búa svona bíl til það þarf eitt stikki venjulega bjöllu

og góðann valtara og útkoman er porche :lol: :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Gunnar Örn » 19 Okt 2005, 17:50

mér finnst þessi alls ekki svo ýkja dýr, en þeir hljóta að vera skemtilegri svona orginal!
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Mercedes-Benz » 21 Okt 2005, 00:45

Gunnar Örn skrifaði:mér finnst þessi alls ekki svo ýkja dýr, en þeir hljóta að vera skemtilegri svona orginal!



ORGINAL :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

Af hverju stendur þá í söluræðinum REPLICA?

VINTAGE 356 Speedster (REPLICA)....

Sehr schones Fahrzeug gebaut auf Bodengruppe von 1969 Kafer. Teile kommen aus Mexico wo die VW teile noch immer neu zu bekommen sind, auto ist in 2001 beim Hersteller VINTAGE gebaut mit nagelneue Motor, Getriebe, Lenkung, Achsen, Bremsen und so weiter.

Lauslega þýtt

Sérlega glæsilegt farartæki byggt á undirvagni úr 1969 Bjöllu. Varahlutir fengnir frá Mexikó, þaðan sem enn er hægt að fá nýja Volgswagen varahluti. Bíllinn er smíðaður árið 2001 af framleiðandanum VINTAGE smíðaður með uppgerðum mótor, gírkassa, stýrisbúnaði, bremsum og svo framvegis.

:arrow: :arrow:
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 21 Okt 2005, 01:33

vitið þið um valtara
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Gunnar Örn » 21 Okt 2005, 18:07

Afsakið ég bara sá það ekki :oops:
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron