Daihatsu Charade 1986

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Daihatsu Charade 1986

Pósturaf Derpy » 03 Sep 2012, 09:20

Hérna er nýji bíllinn, Vesendósin eins og ég kallaði hana eftir að löggan eyðilagði daginn fyrir okkur og voru að drulla yfir Charadeinn í leiðinni og kalla hann handónýtan (sem hann er svo alls ekki...)

Vélin í honum ekin undir 30þús :) reyndar kominn mosi inní hann og mýs og svona, helling af beyglum og helling af ryði í brettunum og brettaskálunum og bara þar, ekkert ryð eiginlega á skottinu og ofarlega á hurðum og sona.

Mynd
Mynd

og nú er spurningin, veit einhver um varahluti / boddýhluti á charade G11 ??????
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Daihatsu Charade 1986

Pósturaf ussrjeppi » 03 Sep 2012, 15:04

flottur bíll
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Daihatsu Charade 1986

Pósturaf Offari » 03 Sep 2012, 15:37

Sæll til hamingju með nýja (gamla) bílinn. Ég rakst á tvo til þrjá svona á Vopnafirði í sumar. Gott ef ekki einn þeirra hafi verið þriggja hurða.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Re: Daihatsu Charade 1986

Pósturaf Derpy » 03 Sep 2012, 15:46

Offari skrifaði:Sæll til hamingju með nýja (gamla) bílinn. Ég rakst á tvo til þrjá svona á Vopnafirði í sumar. Gott ef ekki einn þeirra hafi verið þriggja hurða.


Takk fyrir þetta báðir tveir! :) og heyrðu, snilld! gaman að vita af því ;)

Ég er mjög ánægður með nýja bílinn, þrátt fyrir allt sem er að hrjá hann, hef séð verri farna bíla en þennan gerða upp :)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron