volvo amason 1966 vantar varahluti

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

volvo amason 1966 vantar varahluti

Pósturaf X39 » 08 Nóv 2005, 13:44

sælir.

ég er með volvo amason 1966 sem ég er að gera upp mig vantar sætaáklæði í hann. umboðið á þetta ekki til. mig vantar að vita hort það er eithvað fyrirtæki sem selur eða býr til svona hluti út í Svíþjóð eða annarstaðar í heiminum. Endilega látið mig vita í síma 4821670-8660169 ef þið hafið einhverjar upplýsingar varðandii þetta.

kv
árni
X39
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 08 Nóv 2005, 13:36

Pósturaf ADLERINN® » 08 Nóv 2005, 17:04

hvernig áklæði ertu að spá í
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Gunnar Örn » 08 Nóv 2005, 19:53

Ertu búin að tala við Bílaklæðningu JKG í Dugguvogi 11?, hann er mjög fær bólstrari og á ýmislegt til. Hann Jóhannes í JKG átti um tíma sjálfur gulan amason sem hann klæddi allan að innan held ég
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Bak og setu í framsæti v/megin dökkgrænt

Pósturaf X39 » 08 Nóv 2005, 20:04

[q
uote="adler"]hvernig áklæði ertu að spá í[/quote]
X39
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 08 Nóv 2005, 13:36

Pósturaf Gunnar Örn » 08 Nóv 2005, 21:49

???
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 08 Nóv 2005, 22:50

[9
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: volvo amason 1966 vantar varahluti

Pósturaf 12134VF » 15 Nóv 2005, 11:10

X39 skrifaði:sælir.

ég er með volvo amason 1966 sem ég er að gera upp mig vantar sætaáklæði í hann. umboðið á þetta ekki til. mig vantar að vita hort það er eithvað fyrirtæki sem selur eða býr til svona hluti út í Svíþjóð eða annarstaðar í heiminum. Endilega látið mig vita í síma 4821670-8660169 ef þið hafið einhverjar upplýsingar varðandii þetta.

kv
árni


Sæll,

Veteran Produkter AB í svíþjóð framleiða innréttingar í Amazona og aðra gamla Volvo-a, www.vp-autoparts.com

Önnur fyrirtæki sem framleiða og sjá fyrir hlutum eru:
Classic Volvo Imports í Svíþjóð, www.cvi-automotive.se

og
Genuine Classic Parts, www.gcp.se (eru dýrastir)

þessi hérna er líka ágætur:
www.motoroldies.se
Hann heitir Lennart og þó svo að hann framleiði ekkert heldur endurselji frá hinum 3 þá er hann oft á pari við eða ódýrari en þeir.
12134VF
 


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron