ford

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

ford

Pósturaf Ásgrímur » 15 Mar 2006, 17:47

sælir ég mig langar að athuga hvort að einhver eigi mynd af pikkanum þarna á bak við,
Sat oft í honum þegar ég var yngri, en hef ekki séð hann síðan (ég var yngri semsagt :roll: )

ég var að skoða af honum gamlar myndir síðan þá og verð nú að viðurkenna að ég missti smá munnvatn.
eins veit einhver hvaða vél er í honum?



Mynd
btw: þessi olds er auglýstur til sölu á markaðnum 8)
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Re: ford

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 16 Mar 2006, 13:10

Ásgrímur skrifaði:sælir ég mig langar að athuga hvort að einhver eigi mynd af pikkanum þarna á bak við,
Sat oft í honum þegar ég var yngri, en hef ekki séð hann síðan (ég var yngri semsagt :roll: )

ég var að skoða af honum gamlar myndir síðan þá og verð nú að viðurkenna að ég missti smá munnvatn.
eins veit einhver hvaða vél er í honum?



Mynd
btw: þessi olds er auglýstur til sölu á markaðnum 8)


Sæll, það var 360 vél í þessum bíl.
Hann er farinn til Noregs í dag.

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron