Ég hef verið að leita með

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ég hef verið að leita með

Pósturaf hrolfur » 19 Maí 2004, 23:36

Ég hef verið að leita að tveimur bílum sem eitt sinn voru í minni eigu. annars vegar er um að ræða Pontiac Grand le mans" 75, og hins vegar Oldsmobile Cutlas Surprime" 75. Ef einhverjir vita eitthvað væri gaman að vita hvar þeir eru nú og í hvaða ástandi þeir eru
hrolfur
Þátttakandi
 
Póstar: 13
Skráður: 22 Apr 2004, 13:29

Pósturaf hrolfur » 22 Maí 2004, 00:22

Ég man ekki múmerin annað en að þetta voru fimm stafa R-númer, fer reyndar að kanna númerin í skráningarstofu. Pontiacinn var grásanseraður, klæddur rauðu leðri, og stóð síðast í innjeyrslu bak við Sparisjóð Vélstjóra í Borgartúni fyrir nokkrum árum.Oldsmobillinn var blár með hvítum vyniltopp. Báðir voru þeir með 350 vél.Eibhversstaðar heyrði ég að Pontiacnum hefði verið stolið úr innkeyrslunni frægu og hafi ekki sést eftir það.Trúi því tæplega, þar sem ekki er beint auðvelt að láta bíla af þessari stærðargráðu hverfa svona .Ég seldi Pontiacinn í Garðabæ, eftir það fór hann á flakk um borgina.Ég átti þessa bíla kringum 84-87
hrolfur
Þátttakandi
 
Póstar: 13
Skráður: 22 Apr 2004, 13:29

Pósturaf hrolfur » 22 Maí 2004, 22:29

Já ég hef haldið það, en datt í hug að spyrja ykkur sem flest vita um svona bíla og jafnvel um afdrif,en finnst svo skrítið að hafa ekki fundið þá , þar sem ekki var mikið til af þeim( að ég held).
hrolfur
Þátttakandi
 
Póstar: 13
Skráður: 22 Apr 2004, 13:29

Sælir allir..

Pósturaf hrolfur » 23 Jún 2005, 13:09

Ég yrði afskaplega þakklátur, ef einhver gæti sagt mér eitthvað um afdrif þessara tveggja bíla minna,,þ.e. Pontiacsins og Oldsmobilsins..
Á eftir að koma með fleiri fyrirspurnir um aðra bíla einnig
hrolfur
Þátttakandi
 
Póstar: 13
Skráður: 22 Apr 2004, 13:29


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron