69 AMC REBEL SST 2 DOOR

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

69 AMC REBEL SST 2 DOOR

Pósturaf ADLERINN® » 19 Apr 2006, 18:32

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Imperialist » 19 Apr 2006, 21:26

Já. þetta er svona hvítur hrafn frá AMC, og einn sá flottasti sem kom frá þeim á sínum tíma.
Imperialist
Alltaf hér
 
Póstar: 110
Skráður: 14 Okt 2005, 15:50

Pósturaf firebird400 » 19 Apr 2006, 22:01

Flottur ????? :shock:

Er ykkur alvara ?

Þetta er eins steingelt útlit og það gerist, jú tveggjadyra en þar með það
firebird400
Mikið hér
 
Póstar: 72
Skráður: 05 Nóv 2005, 19:22
Staðsetning: Keflavík auðvitað

Pósturaf Imperialist » 19 Apr 2006, 22:50

Jah, flottur...nei, kannski ekki...en samt "sportlegri" en flestir bílar frá AMC. Þeir voru svona frekar á hversdagslegu nótunum í sinni framleiðslu, fyrir utan Gremlin, Javelin og dýrari týpur af Rambler.
Imperialist
Alltaf hér
 
Póstar: 110
Skráður: 14 Okt 2005, 15:50

Pósturaf ADLERINN® » 19 Apr 2006, 23:48

Imperialist skrifaði:Jah, flottur...nei, kannski ekki...en samt "sportlegri" en flestir bílar frá AMC. Þeir voru svona frekar á hversdagslegu nótunum í sinni framleiðslu, fyrir utan Gremlin, Javelin og dýrari týpur af Rambler.


Það er gaman að sjá svona eftirá hvað AMC var alveg sér á báti varðandi útlit og ekki í takt við hina það er einhver sjarmi yfir þessu en hvort sumir af þessum bílum geti talist flottir það er eitthvað sem er algjörlega einstaklings bundið.
Ég tek ekki afstöðu gagnvart því enda setti ég þennan bíl hér inn vegna þess að hann er eins og svo margir aðrir AMC bílar frekar sjaldgæfur. :wink:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 20 Apr 2006, 00:07

Alltaf getur maður þekkt AMC-inn á hurðarhúnunum
Mynd
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Imperialist » 20 Apr 2006, 13:31

Einmitt, hurðarhúnarnir eru alveg sér á parti hjá AMC á þessum tíma, flestir bílar frá þeim Þremur Stóru voru með gamla góða þumalfingurstakkann.
Imperialist
Alltaf hér
 
Póstar: 110
Skráður: 14 Okt 2005, 15:50


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir