Down under.

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Down under.

Pósturaf ADLERINN® » 02 Maí 2006, 15:16

Stórskrítnir bíla þarna
http://gallery.oldholden.com/sheds.php


Mynd
Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Imperialist » 02 Maí 2006, 20:00

Haha, það er ALLT öðruvísi í Ástralíu, sama hvar borið er niður. En Holden eru að mörgu leyti sérstakir og töff bílar.
Imperialist
Alltaf hér
 
Póstar: 110
Skráður: 14 Okt 2005, 15:50

Pósturaf firebird400 » 04 Maí 2006, 19:42

Ég bjó þarna í eitt ár og get sagt ykkur það að þið vitið sko ekki helminginn hvað skrítna bíla varðar, sumir þarna eru rétt eins og að þeir hafi hreinlega verið soðnir saman á einhverju svaka fylliríi :lol:
firebird400
Mikið hér
 
Póstar: 72
Skráður: 05 Nóv 2005, 19:22
Staðsetning: Keflavík auðvitað


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Google [Bot] og 1 gestur