sjötíuogeitthvað MG

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

sjötíuogeitthvað MG

Pósturaf Blái Trabbinn » 16 Júl 2006, 21:37

ég var að spá hversu mikið þið haldið að þessi stórglæsilegi mg sé virði?

þetta er semsagt late 70's ( hugsanlega 78 ) mg ekinn 12053 mílur, allur oginal, lakkið of vel farið, alltaf geymdur inní skúr, sést ekki á blæjuni eða leðrinu, vélin eitthvað pínu tjúnuð og eigandinn sagði að hann fór einusinni á honum uppí 140mph

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

og svo var ég líka að spá í hvort að það séu eitthvað margir svona hérna? ég veit allavega um einn sem var í frekar döpru ástandi :(
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf ADLERINN® » 16 Júl 2006, 23:23

Þarna sérðu hvað þessir bílar eru mikils virði í UK

http://www.practicalclassics.co.uk/refe ... ndex.ehtml
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Frank » 16 Júl 2006, 23:44

Það er einn svona hvítur hérna allavega, ný innfluttur og á leið í uppgerð...
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Mercedes-Benz » 17 Júl 2006, 00:40

Mér finnst bílar með rasshendisratti ekki neins virði þegar þeir eru komnir til Íslands. Ég veit að eitthverjir eru ekki sammála mér, en ég myndi ekki vilja borga nokkurn pening fyrir slíkan bíl, nema ég ætti heima í Bretlandi, eða öðru landi þar sem ekið er þarna megin á veginum.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Blái Trabbinn » 17 Júl 2006, 02:44

takk fyrir linkinn ADLER :D

og ég fílann með stýrið öfugu meginn, en eina sem að hræðir mig pínu er að það er bara spegill hægra meginn en það er bara eitthvað sem maður þarf að venjast :P
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Frank » 17 Ágú 2006, 22:12

Jaja þá er maður búinn að versla sér einn svona MGB "76 til að gera upp, hann er reyndar í frekar döpru á standi, enn gangfær og stefnt er á að ná rúnti í sumar :D :D :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Blái Trabbinn » 18 Ágú 2006, 01:11

gott að heyra :D ekki var það þessi mg?

Mynd

og bara ef að þið vilduð vita þá festi ég kaup á þessum mg og fer út í byrjun sept til að ná í hann 8) :D
þannig að loskins get ég tekið þátt í þessum hóprúntum :lol:
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Frank » 18 Ágú 2006, 09:20

Blái Trabbinn skrifaði:gott að heyra :D ekki var það þessi mg?

Mynd

og bara ef að þið vilduð vita þá festi ég kaup á þessum mg og fer út í byrjun sept til að ná í hann 8) :D
þannig að loskins get ég tekið þátt í þessum hóprúntum :lol:


Jújú ég var einmitt að versla þennan :) Náði honum í gang í gær og prufaði smá hring.
Enn til hamingju með að hafa verslað þennan fyrrnefnda, hann virðist vera stórglæsilegur í alla staði :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Blái Trabbinn » 18 Ágú 2006, 14:35

takk takk, og til hamingju líka með nýja :D en hvernig vél er í þessum? hann verður ábiggilega helvíti flottur í sumar 8)
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Frank » 18 Ágú 2006, 19:48

Blái Trabbinn skrifaði:takk takk, og til hamingju líka með nýja :D en hvernig vél er í þessum? hann verður ábiggilega helvíti flottur í sumar 8)

það er 1800 vél 4 cylendra í honum, er svona að gera mér smá von um að hann eyði minna en Lincolninn allavega :) Enn vitið þið hvort það séu margar útgáfur til af þessum bílum? Ég sé til dæmis á myndunum að minn er með þrem rúðu þurkum enn hinn með tveim, það eru speiglar báðum meigin á öðrum enn ekki hinum, skarð í brettum á öðrum en ekki hinum, svo að ég var að spá hvort þeir breittust svona á milli ára eða hvað veldur..
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Blái Trabbinn » 19 Ágú 2006, 00:26

ég hef séð að usa týpan er með 3 rúðuþurkur og ég held að þeir séu með spegla báðu meginn, en svo er til mg midget sem er mjög svipaður mgb-inum og var mgb-gt sem er coupé og svo voru þeir líka með v8 en veit ekki hvort að þeir voru einhvernvegin öðruvísi útlítandi
en ég sá þar sem að þinn var auglýstur á kassi.is að hann væri eitthvað special edition [1
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Frank » 20 Ágú 2006, 18:05

Blái Trabbinn skrifaði:ég hef séð að usa týpan er með 3 rúðuþurkur og ég held að þeir séu með spegla báðu meginn, en svo er til mg midget sem er mjög svipaður mgb-inum og var mgb-gt sem er coupé og svo voru þeir líka með v8 en veit ekki hvort að þeir voru einhvernvegin öðruvísi útlítandi
en ég sá þar sem að þinn var auglýstur á kassi.is að hann væri eitthvað special edition [1

Það efast ég um, held að hann sé ósköp venjulegur bara, annars þekki ég þessa bíla lítið sem ekkert, enn er svona að gramsa á netinu að skoða þá :)
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Gaui » 20 Ágú 2006, 19:06

Það kom ábyggilega einn hingað í gegn um P Stefánsson sá hét MGB GT V8, er helst á því að hann hafi verið svipaður þessum. Mig mynnir hann hafa verið með járnþaki svona til að halda boddíinu stabílu. Þetta var svona óskatækið manns á þessum tíma. En í staðinn keypti ég Mini 1275 GT. og jók hestöflin í honum um rúmlega 20 Verulega kvikk á eftir.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Blái Trabbinn » 20 Ágú 2006, 19:18

ég sá niðrí bæ bláan mgbgt veit ekki hvort að hann er v8 eða ekki en hann var ekki með blæju og helvíti svalur, þarf að taka myndir af honum :D
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Sigurbjörn » 20 Ágú 2006, 22:49

Gaui skrifaði:Það kom ábyggilega einn hingað í gegn um P Stefánsson sá hét MGB GT V8, er helst á því að hann hafi verið svipaður þessum. Mig mynnir hann hafa verið með járnþaki svona til að halda boddíinu stabílu. Þetta var svona óskatækið manns á þessum tíma. En í staðinn keypti ég Mini 1275 GT. og jók hestöflin í honum um rúmlega 20 Verulega kvikk á eftir.


Það kom aldrei V-8 MG hingað.Hins vegar komu nokkrir venjulegir.Hvernig var þessi á litinn sem þú manst eftir ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Næstu

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron