sjötíuogeitthvað MG

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf Blái Trabbinn » 25 Sep 2006, 00:21

jæja þá var hann borinn saman við stóru ástina í lífi mínu :P

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

og niðurstaðan var að þeir eru báðir æði og ekki hægt að bera þá saman :D
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf ADLERINN® » 25 Sep 2006, 09:12

og niðurstaðan var að þeir eru báðir æði og ekki hægt að bera þá saman Very Happy


:lol: :lol: ég hefði nú geta sagt þér það enda mjög svo ólíkir gripir sem eiga það eitt sameiginlegt að vera báðir í þinni eigu. :wink:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Blái Trabbinn » 26 Sep 2006, 01:02

einn félagi minn spurði mig samt um daginn hvenar blæjutrabbinn kemur til landsins :? svona er að vera ungur og vitlaus :P

Mynd
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf ADLERINN® » 26 Sep 2006, 22:11

Blái Trabbinn skrifaði:einn félagi minn spurði mig samt um daginn hvenar blæjutrabbinn kemur til landsins :? svona er að vera ungur og vitlaus :P

Mynd



Svakalega er þessi trabbi Stór :)
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Blái Trabbinn » 27 Sep 2006, 00:50

ADLER skrifaði:Svakalega er þessi trabbi Stór :)


þetta er nú delux :lol: 8)

Mynd
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf ADLERINN® » 29 Sep 2006, 19:25

Þarna er fyrirtæki sem framleiðir toppa á hinar ýmsu bíltegundir m.a á MG.

Mynd

Mynd

Mynd

http://www.smoothline.com/classic_sports_cars_MGs.php

Mynd

http://www.smoothline.com/
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Gaui » 29 Sep 2006, 22:37

Ég er enn að velta því fyrir mér hvað MG- inn er hár?http://www.123.is/jontrabbi/albums/2134123411/Jpg/010.jpg Það er eins og hann sé vélarlaus á sumum myndunum [9 En til hamingju með hann, flottur [4 þeir reyndar báðir.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Blái Trabbinn » 30 Sep 2006, 02:48

úú þessir hardtop er pínu svalt, kanski eitthvað sem maður þarf að pæla í :D

og gaui ég er alveg sammála þér, kanski maður reddir sér lækkunargormum að framan eða eitthvað, annars lítur þetta samt út fyrir að vera orginal

random mynd af netinu:
Mynd

minn:
Mynd

svo fann ég hérna eina af midget með samlituðum stuðurum og sílsum :?

Mynd

og svo verður hægt að sjá mig á honum á síðasta rúntinum á sunnudaginn 8) og ég verð ábiggilega í kraftgalla með húfu og vetlinga :lol:
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf ADLERINN® » 30 Sep 2006, 11:50

Þú hefur ekki sent fyrverandi eiganda myndir af bílnum þar sem hann er í Íslensku umhverfi.

Allt annað umhverfi en þessir bílar eiga að venjast í UK.
:)

Er ekki bíllinn bara aðeins lægri að aftan en hinir bílarnir.

En svo sé ég þarna að menn eru að lækka þá og auðvitað verða bílar mun skemtilegri ef að þeir eru lækkaðir en það verður að gera það rétt því annars geta þeir versnað svo mikið að þeir eru nánast ókeyrandi. :(

http://www.mgcars.org.uk/cgi-bin/gen5?r ... ay97b.html

thttp://www.mgbmga.com/tech/mgb14a.htm
http://www.mgbmga.com/

Lowering Kit For 1975-80 MGB
Mynd
http://www.mossmotors.com/Shop/ViewProd ... exID=34772


http://www.britishcarforum.com/lore/article.php?id=066
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Blái Trabbinn » 02 Okt 2006, 13:11

jú ég er búinn að senda honum nokkrar myndir og á eftir að halda áfram að senda honum myndir til að sýna að hann er í góðum höndum :D

en já ég hef smá reynslu af lækkun þar sem að ég er búinn að lækka golfinn minn og hann varð alltílagi eftir það en ég lækkaði hann eiginlega bara uppá lúkkið :oops:

annars fer mginn á númer á morgun :D og þá getur maður loksins byrjað að rúnta af viti 8)
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Frank » 03 Okt 2006, 01:28

Gaui skrifaði:Er það ekki vitleysa í mér, en mér finnst svo hátt undir hann, er nokkuð búið að fixa í fjöðrunni, þetta kemur kannski bara svona út á myndunum. En..... Flottur og til hamingju [4 [4 [4 [4 [4 [4 [4 [4 [4 [4 [4 [4


Mér var sagt að þessir bílar voru hækkaðir út af einhverjum staðli að ég held í Usa upp á það að fram stuðarinn þurfti að vera í einhverri vissri hæð samhvæmt lögum. Þannig að þeir eru hærri sumir enn orginaal, held samt að það sé lítið mál að breita þeim til baka og skilst mér tildæmis að minn hafi verið hærri þegar að hann kom til landsins, og síðan verið lækkaður...
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Fyrri

Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron