Crown í smíðum

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Crown í smíðum

Pósturaf ADLERINN® » 02 Ágú 2006, 12:43

Ég rakst á þennan alveg óvænt og ég bara veit ekki alveg hvað mér á að finnast :o

http://www.f4x4.is/new/photoalbum/?file=breytingar/3769

:shock: :shock: :shock:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Blái Trabbinn » 02 Ágú 2006, 19:02

haha þetta er magnað, ég fíl'etta 8) nema hann lítur út fyrir að vera í ágætis ástandi fyrir :|
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Sigurbjörn » 03 Ágú 2006, 01:20

Finnst þetta eiginlega of langt farið
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Gaui » 03 Ágú 2006, 22:04

Enn og einu sinni...Alltaf er til einn og einn með svona hugdettur, þetta er kryddið í tilveruna. Maður hefur séð allt frá Moska til El Camino í svona tilraunum. Einhvern veginn mundi ég velja tveggja dyra bíl í svona lagað.
Annars er ég eins og "nafni" veit ekki alveg hvað mér á að finnast.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Frank » 04 Ágú 2006, 12:33

Mér finnst nú alltaf gaman að því þegar að fólk tekur haug að drasli og smíðar eitthvað sniðugt úr því.. þannig að mig hlakkar til að sjá hvernig þessi græja hjá þeim feðgum kemur út :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 21 Ágú 2006, 22:25

Flott framtak, gaman af þessu [8
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 10 Sep 2006, 00:19

Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 18 Sep 2006, 00:31

Eitthvað er ég nú hræddur um að þessar pípur rekist í brettin þegar í gangi er..
Mynd
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Anton Ólafsson » 18 Sep 2006, 09:28

ztebbsterinn skrifaði:Eitthvað er ég nú hræddur um að þessar pípur rekist í brettin þegar í gangi er..
Mynd


Þær rákust ekki í!!

Þess má geta að þessi crown er til sölu vélarlaus.
Upplysingar í síma 844-6166 Dóri
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir