Óska eftir Toyotu Corona MKII til uppgerðar

Sérhæfðara spjall um bíla sem hafa náð 25 ára aldri og eru framleiddir eftir 1950. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Óska eftir Toyotu Corona MKII til uppgerðar

Pósturaf Tercel » 19 Sep 2006, 09:36

Óska eftir Toyotu Corona MKII til uppgerðar
Tercel
Mikið hér
 
Póstar: 61
Skráður: 24 Apr 2006, 17:42

Re: Óska eftir Toyotu Corona MKII til uppgerðar

Pósturaf Frank » 19 Sep 2006, 15:12

Tercel skrifaði:Óska eftir Toyotu Corona MKII til uppgerðar


Án þess að ætla að hljóma leiðinlegur held ég að fólk sé farið að ná þessu :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 19 Sep 2006, 17:17

Ef að ég man rétt þá riðguðu þessir bílar alveg svakalega mazdan var líka svona og kannski þess vegna er ekki mikil von að svona bílar finnist nú orðið hér heima.

Mig langar alltaf í celicu, en ég geri mér grein fyrir því að ef að ég myndi vilja láta verða af því þá verð ég að fá hann erlendis frá,og ég held að það sé nú málið í mörgum svona tilfellum.
:wink:

Svona celica

Mynd

1972-1977

http://www.carhistory.no/Celicahist1.html


Er þetta sú eina eftir er hér heima af þessum mkII
Mynd

http://www.gellir.cc/amazon/bilarnir.htm

Þarna er lesning um þessa bíla:
http://www.motorbase.com/vehicle/by-id/1498436998/
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf firehawk » 19 Sep 2006, 20:36

Það er nú örugglega ein svona Celica hérna á Akureyri sem er búin að vera í uppgerð.

Vinur minn átt tvær svona 4ra hurða Tótur. Hann lagði þeim fyrir ca 15
árum. Ég held að þeim hafi ekki verið hent. Ég get tékkað á því. Þær voru nokkuð heilar þegar þeim var lagt og það var ekki á ryðsvæði.

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Óli Þór » 07 Okt 2006, 21:53

þetta er ekki flókið, ef þig langar í svona bíl, hafðu þá samband við þennan sem á þennan gula uppgerða sem er verið að pósta myndum af, láttu hann skrifa verksmiðjunúmerið og láttu fletta því upp og sjá hve margir eru skráðir á íslandi, þú finnur ekkert svona nema með endalausri vinnu. það leinist margt á sveitabæjum landsins
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf Frank » 08 Okt 2006, 22:27

Óli Þór skrifaði:þetta er ekki flókið, ef þig langar í svona bíl, hafðu þá samband við þennan sem á þennan gula uppgerða sem er verið að pósta myndum af, láttu hann skrifa verksmiðjunúmerið og láttu fletta því upp og sjá hve margir eru skráðir á íslandi, þú finnur ekkert svona nema með endalausri vinnu. það leinist margt á sveitabæjum landsins

Er ekki verksmiðjunúmerið bara "kennitalan" fyrir hvern og einn bíl? og annað ef að svo er ekki fær hann þá ekki bara náhvæmlega sömu árgerð af bíl, enn ekkert í kríng? spyr sá sem ekki veit :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður


Fara aftur á Bílar eftir 1950

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron