Verið velkomnir allir saman !

Sérhæfðara spjall um "muscle cars", 15 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Er gaman að reykspóla ?

27
79%
Nei
7
21%
 
Samtals atkvæði : 34

Verið velkomnir allir saman !

Pósturaf Gizmo » 01 Mar 2010, 14:47

Einhver varð að byrja....
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf JBV » 01 Mar 2010, 15:24

Frábær viðbót :wink:
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 01 Mar 2010, 15:56

MyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Derpy » 01 Mar 2010, 17:37

Ætla að eiga fjórða póstinn í þessu "forum"i :D :D :D :P
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf R 69 » 01 Mar 2010, 19:47

Frábært framtak [4
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Frank » 01 Mar 2010, 20:05

Frábær viðbót hérna [4 [4 [4 [4
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ingvarp » 01 Mar 2010, 21:04

yndislegt að fornbílaspjallið setji þetta inn fyrst kvartmíluklúbburinn er með leiðindi :D
Skoda Octavia :(
Notandamynd
ingvarp
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 19 Feb 2007, 11:58
Staðsetning: Hella

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 01 Mar 2010, 23:52

Sæl Öllsömul.

Alltaf gaman að sjá nýja spjallþræði.

Ég á engan muscle car, minn sprækasti er 12,5 í hundraðið.
Held að þeir myndu mæla hann með dagatali í kvartmílunni.

Hef samt gaman af að lesa og fræðast um hvað aðrir eru að gera.

Kveðja,
Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf Ramcharger » 02 Mar 2010, 07:38

Sælir.

Fyrsta innleggið mitt hérna á þessu spjalli :wink:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Sigurbjörn » 02 Mar 2010, 15:36

Velkominn
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Siggi Royal » 02 Mar 2010, 20:51

Ég verð að viðurkenna að ég varð nokkuð hugsi, er ég sá skoðunarkönnuna. Ég hefi líklega ekki reykspólað síðan sumarið 1977. Þá strikaði ég Hallærisplanið fyrir framan nokkra Mustanga. Bíllinn var Lincoln Capri 1954, V8 toppventla, ein sú fyrsta frá Ford, 317 1/2 cubic, 205 hestöfl og fjögra gíra sjálfskiptur. "The fastest Lincoln ever built". Those were the days.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ztebbsterinn » 02 Mar 2010, 21:48

Það er langt síðan ég reikspólaði síðast en það breytir því ekki að það sé gaman :)

Mynd
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður


Fara aftur á Muscle cars

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur