Hverjir eru bestir?

Sérhæfðara spjall um "muscle cars", 15 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Hver er bestur?

Gm
9
38%
Chrysler
8
33%
Ford
7
29%
 
Samtals atkvæði : 24

Hverjir eru bestir?

Pósturaf Offari » 03 Mar 2010, 01:14

Gm eru flottir en altaf bilaðir.
Cryslerinn er gangviss en ferlega ljótur.
Amc er bara Renault.
Fordinn er sterkur og fallegur.


Rífist svo.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Re: Hverjir eru bestir?

Pósturaf ADLERINN® » 03 Mar 2010, 01:19

Offari skrifaði:Gm eru flottir en altaf bilaðir.
Cryslerinn er gangviss en ferlega ljótur.
Amc er bara Renault.
Fordinn er sterkur og fallegur.


Rífist svo.


Það þarf ekkert að rífast um þetta :lol:

Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurjón Guðleifsson » 03 Mar 2010, 09:10

He he he, ég blanda þessu bara saman og út úr því fæ ég einn gamlan og góðann.

Ford boddy
Chevrolet vél
Dodge hásingar
Semsé einn helv... góður, bara taka það besta frá þeim, setja í mixarann og vups. góður bíll..
Fiat 600 ´66
Zastava '79
Dodge Aries '88
Econoline '00
Sigurjón Guðleifsson
Alltaf hér
 
Póstar: 100
Skráður: 13 Nóv 2008, 23:15
Staðsetning: Reykjanesbær

Pósturaf Offari » 03 Mar 2010, 14:05

Ég á einn daihatsu Chrysler international toyota.

Um er að ræða Chrysler body, Daihatsu grind og vél, Skout hásingar og Toyota gírkassi og millikassi. Ég kalla hann reyndar alltaf C-rocky en mér finnst alltaf vannta eitthvað úr Ford í hann til að hann virki.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík


Fara aftur á Muscle cars

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron