Ritskoðun á Kvartmíla.is

Sérhæfðara spjall um "muscle cars", 15 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf jsl » 04 Mar 2010, 23:54

Humm.....það er nú einu sinni þráður efst sem heitir "Lestu þetta fyrst" http://jsl210.com/spjall/viewforum.php?f=16 og á að útskýra flest sem þarf. 8)
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Pósturaf Frank » 04 Mar 2010, 23:58

Heimir H. Karlsson skrifaði:Sæl Öllsömul.

Er mjög ánægður með Fornbílaspjallið.

Gott að hafa spjallið svona vel flokkað niður.
Góð og rökrétt flokkun.
Ekki slæmt að bætt hafi verið við flokki um muscle-cars, þó ekki sé það mín sérgrein.
Alltaf gaman að lesa og læra um, hvað aðrir eru að gera.

Sammála, að gaman væri að sjá meira af myndum að því sem er að gerast í framkvæmdum varðandi bíla félagsmanna.
Það er hins vegar undir spjallþáttakendum sjálfum komið.
Spjallið er og verður lifandi og skemmtilegt, vegna þess að þáttakendur skrifa og setja inn myndir, en lesa ekki eingöngu.

Er sjálfur ekki saklaus af því að vera mjög lélegur að birta myndir af þeim fáu verkefnum sem ég get og geri í mínum bílum.
Alltof latur við að taka myndir, og enn latari að setja inn myndir.
Finnst ég gat sett inn myndir á Facebook, þá get ég gert það hér líka.Kveðja,
Heimir H. Karlsson.


Þá er kominn áskorun á þig tæknigúrú, kondu með myndir af því sem þú ert að brasa :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 05 Mar 2010, 00:27

Sæl Öllsömul.

Sæll Frank.

Hmm... já ætli ég reyni ekki að setja inn myndir hér á spjallið.

Er farinn að geta gert eitthvað aðeins meira en bara þrífa og bóna.
Er orðinn ansi laginn við að rífa í sundur, næsta skerf er að læra að setja rétt saman aftur og frá það til að virka.
Ef það er afgangur, þá setur maður það bara í skottið eða upp í hillu.
Gott að eiga nóg hillupláss.

Fátt einfaldara í smíði en gamall Opel.

Svo á ég einhverjar leiðbeiningar með þessu.
Svona eins og fylgir með hlutum frá IKEA.
Verst hvað þeir nota mikið "Special-Werkzeug" í Opel.

Nú, svo er bara að vera duglegur að spyrja sér fróðari menn.
Leita sér hjálpar.

Kveðja,
Heimir H. Karlsson
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf ADLERINN® » 05 Mar 2010, 00:32

jsl skrifaði:Persónulega finnst mér gott að hafa flokka og geta séð fljótt hvað er áhugavert þegar maður notar "Skoða innlegg síðan síðast", á mörgum öðrum sjallborðum þá kemur titill flokks fyrir aftan og oft erfit að sjá hvaða þræðir tilheyra hverju. T.d. kíki ég yfirleitt ekki á þræði sem koma upp í "Til sölu" því mig vantar ekki bíl.
Held reyndar að margir noti ekki "Skoða innlegg síðan síðast" og rúlla frekar niður listan sem er bara tímaeyðsla þegar þessi möguleiki er til og virkar.


Ég nota eingöngu þennan möguleika mjög þægilegt.
Svo þegar að maður er búinn að skoða nýustu þræði þá alveg kjörið að Refresh-a síðuna einnig er hægt að nota takkan á lyklaborðinu sem heitir F5 til að sjá hvort eitthvað hefur komið nýtt inn á meðan að maður var að skoða þræðina.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Bens » 05 Mar 2010, 11:30

Skil ekki hvernig þeir geta ritskoðað efnið eins og þeir gera á spjallþræði KK.
Það eru engar reglur til á síðunni þeirra um hvernig menn eiga að "haga sér" á spjallinu nema að menn eigi að skrifa nafn sitt í undirskriftinni.
Með því eru menn að opna fyrir umræður um hvað sem er.
Öll ritskoðun er því persónuleg skoðun þeirra sem stjórna spjallkerfinu.

Einu "reglurnar" sem mér tókst að finna, eftir þó nokkra leit, voru "Skilmálar sem þú hefur þegar samþykkt":
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=28853.0

Þessir skilmálar eru alls ekki nógu skýrir að mínu mati og ekki augljósir nema við innskráningu í fyrsta skipti.

Það er ekkert mál að setja almennar leikreglur sem öllum ættu að vera ljósar. Svo geta menn valið "spjallumsjónarmenn" sem aðstoða stjórnendur við að halda spjallinu í takt við reglurnar.
Þetta var gert á stjarna.is/spjall með ágætum árangri (þó svo að sumir séu ekki sammála ("reglugerðarfasistanum") mér :oops: ).
Hér má sjá reglur spjallborðs Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ):
http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5393

Það er fáránlegt að menn skuli ekki leyfa opna umræðu um stjórn.
Að sjálfsögðu finnst manni lógískt að greiðandi meðlimir séu þeir sem hafa í raun rétt til þess að ræða um slíkt en þá er m.a. hægt að fara þá leið sem BMWKraftur hefur gert með því að skrá sérstaklega alla þá sem eru greiðandi aðilar á spjallinu (eru sérmerktir og það sést vel á spjallkerfinu þeirra hverjir eru meðlimir og hverjir ekki).
Þá er hægt að hafa lokuð svæði aðeins fyrir meðlimi en þá ætti það að vera eingöngu umræður sem snúa að klúbbastarfseminni sjálfri.
Allt annað ætti að vera í opinni umræðu að mínu mati.

Ég er t.d. ekki greiðandi meðlimur í Fornbílaklúbbnum né sérstaklega virkur hérna. Þetta spjallsamfélag hefur þó gert það að verkum að ég mun líklega enda sem greiðandi meðlimur í framtíðinni.
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf ADLERINN® » 05 Mar 2010, 19:23

Bens skrifaði:Skil ekki hvernig þeir geta ritskoðað efnið eins og þeir gera á spjallþræði KK.
Það eru engar reglur til á síðunni þeirra um hvernig menn eiga að "haga sér" á spjallinu nema að menn eigi að skrifa nafn sitt í undirskriftinni.
Með því eru menn að opna fyrir umræður um hvað sem er.
Öll ritskoðun er því persónuleg skoðun þeirra sem stjórna spjallkerfinu.

Einu "reglurnar" sem mér tókst að finna, eftir þó nokkra leit, voru "Skilmálar sem þú hefur þegar samþykkt":
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=28853.0

Þessir skilmálar eru alls ekki nógu skýrir að mínu mati og ekki augljósir nema við innskráningu í fyrsta skipti.

Það er ekkert mál að setja almennar leikreglur sem öllum ættu að vera ljósar. Svo geta menn valið "spjallumsjónarmenn" sem aðstoða stjórnendur við að halda spjallinu í takt við reglurnar.
Þetta var gert á stjarna.is/spjall með ágætum árangri (þó svo að sumir séu ekki sammála ("reglugerðarfasistanum") mér :oops: ).
Hér má sjá reglur spjallborðs Mercedes-Benz klúbbs Íslands (MBKÍ):
http://www.stjarna.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=5393

Það er fáránlegt að menn skuli ekki leyfa opna umræðu um stjórn.
Að sjálfsögðu finnst manni lógískt að greiðandi meðlimir séu þeir sem hafa í raun rétt til þess að ræða um slíkt en þá er m.a. hægt að fara þá leið sem BMWKraftur hefur gert með því að skrá sérstaklega alla þá sem eru greiðandi aðilar á spjallinu (eru sérmerktir og það sést vel á spjallkerfinu þeirra hverjir eru meðlimir og hverjir ekki).
Þá er hægt að hafa lokuð svæði aðeins fyrir meðlimi en þá ætti það að vera eingöngu umræður sem snúa að klúbbastarfseminni sjálfri.
Allt annað ætti að vera í opinni umræðu að mínu mati.

Ég er t.d. ekki greiðandi meðlimur í Fornbílaklúbbnum né sérstaklega virkur hérna. Þetta spjallsamfélag hefur þó gert það að verkum að ég mun líklega enda sem greiðandi meðlimur í framtíðinni.


Ég hef nú fengið spörk frá þessum karakter :lol:
Hrikalega erfiður við að eiga og dregur það versta fram í manni. :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ADLERINN® » 05 Mar 2010, 20:38

Frank skrifaði:Ég er búin að senda tvö Email á þá og biðja þá um að eiða öllu út sem ég hef skrifað á síðuna og mér er ekki einu sinni svarað, merkilegt að henda manni út en sjá ekki sóma sinn í að taka út það sem um er beðið í staðin.


Þarna kemur fram að það hafi engin fengið í raun að skrá sig af spjallinu því að þeir hafa ekki samþykkt neina afskráningu ennþá.


Re: Hvert fara spjallverjar
« Reply #15 on: Today at 20:14:37 »
Reply with quoteQuote
Quote from: ADLER on Today at 19:47:03
Það eru víst talsvert margir búnir að eyða aðgang og kenniorði þannig að ákveðinn skaði hefur orðið óafturkræfur ](*,)enda sjá menn að spjallið er frekar dapurt þessa dagana og lítið um innlegg.

Þetta var hræðilega vanhugsuð aðgerð að mínu mati hjá stjórn þessa klúbbs að láta sér detta þetta í hug.

Ég hef fylgst með þessum klúbb eiginlega alveg frá upphafi án þess að hafa gengið í hann
ástæða þess er meðal annars að þótt að ég hafi gaman af öllu sem viðkemur bíladellu þá hefur mér alltaf leiðst hvað það hefur nánast allatíð verið hálfgert stjórnleysi á klúbbnum og hef ég oft orðið var við mikið baktal og leiðindi á milli manna.
Ég hef engan sértakan áhuga að vera félagi í klúbb sem á sífellt við svona vandamál að stríða.

En núna seinustu ár þá er ekki hægt að segja annað en þessi klúbbur hafi dafnað og verið á réttri leið og það má alveg örugglega þakka þessu vinsæla spjallborði það að mestu leiti.

Með því að loka fyrir áhugamenn hér þá held ég að stjórn sé að brjóta aðra grein sinna eigin laga.

Lög Kvartmíluklúbbsins
Quote
* 2. gr. Tilgangur félagsins er að sameina áhugamenn um mótorsport og bílaáhugamennsku, starfrækja keppnishald á "lokuðum svæðum" í bílaíþróttum, efla vitund og tilgang þess að hraðakstur skuli ekki stunda á umferðagötum, þess í stað bjóðist að stunda hraðakstur og sérstakan æfingarakstur á "lokuðum svæðum" til þess ætluðum.





Þeir eru enn til...
Við þurfum að samþykja þegar aðgangi er eytt

Report to moderator Logged
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins


http://www.kvartmila.is/smf/index.php?t ... ;topicseen
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Frank » 05 Mar 2010, 22:30

ADLERINN® skrifaði:
Frank skrifaði:Ég er búin að senda tvö Email á þá og biðja þá um að eiða öllu út sem ég hef skrifað á síðuna og mér er ekki einu sinni svarað, merkilegt að henda manni út en sjá ekki sóma sinn í að taka út það sem um er beðið í staðin.


Þarna kemur fram að það hafi engin fengið í raun að skrá sig af spjallinu því að þeir hafa ekki samþykkt neina afskráningu ennþá.


Re: Hvert fara spjallverjar
« Reply #15 on: Today at 20:14:37 »
Reply with quoteQuote
Quote from: ADLER on Today at 19:47:03
Það eru víst talsvert margir búnir að eyða aðgang og kenniorði þannig að ákveðinn skaði hefur orðið óafturkræfur ](*,)enda sjá menn að spjallið er frekar dapurt þessa dagana og lítið um innlegg.

Þetta var hræðilega vanhugsuð aðgerð að mínu mati hjá stjórn þessa klúbbs að láta sér detta þetta í hug.

Ég hef fylgst með þessum klúbb eiginlega alveg frá upphafi án þess að hafa gengið í hann
ástæða þess er meðal annars að þótt að ég hafi gaman af öllu sem viðkemur bíladellu þá hefur mér alltaf leiðst hvað það hefur nánast allatíð verið hálfgert stjórnleysi á klúbbnum og hef ég oft orðið var við mikið baktal og leiðindi á milli manna.
Ég hef engan sértakan áhuga að vera félagi í klúbb sem á sífellt við svona vandamál að stríða.

En núna seinustu ár þá er ekki hægt að segja annað en þessi klúbbur hafi dafnað og verið á réttri leið og það má alveg örugglega þakka þessu vinsæla spjallborði það að mestu leiti.

Með því að loka fyrir áhugamenn hér þá held ég að stjórn sé að brjóta aðra grein sinna eigin laga.

Lög Kvartmíluklúbbsins
Quote
* 2. gr. Tilgangur félagsins er að sameina áhugamenn um mótorsport og bílaáhugamennsku, starfrækja keppnishald á "lokuðum svæðum" í bílaíþróttum, efla vitund og tilgang þess að hraðakstur skuli ekki stunda á umferðagötum, þess í stað bjóðist að stunda hraðakstur og sérstakan æfingarakstur á "lokuðum svæðum" til þess ætluðum.





Þeir eru enn til...
Við þurfum að samþykja þegar aðgangi er eytt

Report to moderator Logged
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins


http://www.kvartmila.is/smf/index.php?t ... ;topicseen


Vá hvað svona hroki fer í mínar fínustu, að senda manni Email um að vera ekki fyrir þeim og koma sér af fína einkaspjallborðinu (já eða reyna að þola mann ef maður borgi) og neita síðan að eiða því sem maður hefur sagt þó maður biðji TVISVAR sinnum mjög kurteisislega um það... [9 [9 [9
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf jóhann sæmundsson » 05 Mar 2010, 23:09

Þeir vilja ekki láta taka sig tvisar í bólinu, henda út gestum og svo dvergum :shock:

kv jói.
jóhann sæmundsson
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 24 Apr 2006, 03:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Bens » 05 Mar 2010, 23:30

ADLERINN® skrifaði:Ég hef nú fengið spörk frá þessum karakter :lol:
Hrikalega erfiður við að eiga og dregur það versta fram í manni. :lol:


Mér þykir það nú leitt því að ég hef nú ávallt kunnað ágætlega við þig út frá spjallinu hér sem og stjarna.is þó ég þekki þig ekki neitt og hafi aldrei hitt þig :roll:

Þú þarft svo sem ekki að hafa áhyggjur af fleiri spörkum frá mér þar sem ég er hættur að skipta mér af stjarna.is spjallinu :wink:
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf Frank » 06 Mar 2010, 00:10

jóhann sæmundsson skrifaði:Þeir vilja ekki láta taka sig tvisar í bólinu, henda út gestum og svo dvergum :shock:

kv jói.



Hahaha góður :wink:
Ég sem hélt að ég væri svo gestRISIN :lol:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf jóhann sæmundsson » 06 Mar 2010, 00:31

Nákvæmlega, er ekki Conninn í góðu tjúni ennþá, eða þarf ég að klappa honum eitthvað.

kv jói
jóhann sæmundsson
Þátttakandi
 
Póstar: 20
Skráður: 24 Apr 2006, 03:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Frank » 06 Mar 2010, 00:53

jóhann sæmundsson skrifaði:Nákvæmlega, er ekki Conninn í góðu tjúni ennþá, eða þarf ég að klappa honum eitthvað.

kv jói


Hann er nú að verða nokkuð sæmilegur, þyrfti að laga rafmagnið aðeins í gluggunum og eitthvað pillerí það er varla að maður muni hvernig hann er þar sem ég hef svo lítið hreift hann seinustu tvö ár :oops:
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 06 Mar 2010, 00:59

Bens skrifaði:
ADLERINN® skrifaði:Ég hef nú fengið spörk frá þessum karakter :lol:
Hrikalega erfiður við að eiga og dregur það versta fram í manni. :lol:


Mér þykir það nú leitt því að ég hef nú ávallt kunnað ágætlega við þig út frá spjallinu hér sem og stjarna.is þó ég þekki þig ekki neitt og hafi aldrei hitt þig :roll:
Þú þarft svo sem ekki að hafa áhyggjur af fleiri spörkum frá mér þar sem ég er hættur að skipta mér af stjarna.is spjallinu :wink:


Þetta er allt í góðu Benni :wink:

Þú getur séð mig bregða fyrir í fangavaktinni í smávægilegu aukahlutverki ef þú ert að spá hvernig gripurinn er útlits. :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Frank » 06 Mar 2010, 01:10

ADLERINN® skrifaði:
Bens skrifaði:
ADLERINN® skrifaði:Ég hef nú fengið spörk frá þessum karakter :lol:
Hrikalega erfiður við að eiga og dregur það versta fram í manni. :lol:


Mér þykir það nú leitt því að ég hef nú ávallt kunnað ágætlega við þig út frá spjallinu hér sem og stjarna.is þó ég þekki þig ekki neitt og hafi aldrei hitt þig :roll:
Þú þarft svo sem ekki að hafa áhyggjur af fleiri spörkum frá mér þar sem ég er hættur að skipta mér af stjarna.is spjallinu :wink:


Þetta er allt í góðu Benni :wink:

Þú getur séð mig bregða fyrir í fangavaktinni í smávægilegu aukahlutverki ef þú ert að spá hvernig gripurinn er útlits. :lol:


GEORG ???
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

FyrriNæstu

Fara aftur á Muscle cars

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur