Cougar

Sérhæfðara spjall um "muscle cars", 15 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Cougar

Pósturaf Ramcharger » 08 Mar 2010, 12:52

þessir féllu alveg í gleymsku vegna Mustangsins.
En mér hefur alltaf þótt þessir flottir 8)

http://www.streetfire.net/profile/muscl ... heweek.htm
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Guðmundur Björnsson » 08 Mar 2010, 17:06

Aldrei í gleymsku hjá mér, flottasti mercury-inn 8)
Guðmundur Björnsson
Byrjandi
 
Póstar: 5
Skráður: 14 Apr 2008, 14:27

Pósturaf Ingvar G » 08 Mar 2010, 17:42

Nei þessi gleymist sko ekki hjá mér heldur og takk fyrir linkinn.
Fyrsti bíllinn minn var einmitt Mercury Cougar XR7 ´68. Vínrauður með svörtum vyniltopp, rauðri innréttingu. og 351W & FMX
Óhemju skemmtilegur bíll sem ég hef alltaf séð eftir að hafa látið.
Sá er reyndar til ennþá, orðinn frekar lasinn greyjið en væntanlega verður farið eithvað að huga að honum á næstunni og hefja aftur til fyrri virðingar.
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Ramcharger » 08 Mar 2010, 19:49

Ekkert að þakka og njóttu vel.
Man eftir einum sem að mamma
skólafélaga míns átti fyrir meira en 30 árum.
Þessi Cougar var hvítur að utan sem innan,
með 351 cleveland, bara töff 8)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Sigurbjörn » 08 Mar 2010, 20:01

Já,sá er víst til enn
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Ramcharger » 08 Mar 2010, 20:55

Ok, en eru til myndir af honum :)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Ingvar G » 08 Mar 2010, 21:10

Man eftir hvítum, líklega árg '67 frekar en´68 í eigu konu í RVK snemma á níunda áratugnum. Mögulega sá sami ?
Afar snyrtilegur bíll.
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Ramcharger » 09 Mar 2010, 12:18

Gæti svo sem hafa verið 1967.
Ég var að komast á fermingaraldur
þegar þessi umræddi var til(1978).
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Ramcharger » 09 Mar 2010, 12:18

Og hann var í vesturbænum :idea:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Ingvar G » 09 Mar 2010, 13:31

ramcharger skrifaði:Og hann var í vesturbænum :idea:


Gæti passað já.
Ég sá hann oft kringum 83-84 þegar ég var í Iðnskólanum.
Hann var líka stundum á ferðinni þar í kring.

Ég átti minn einmitt á sama tímabili.
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Sigurbjörn » 09 Mar 2010, 19:14

Var á Hagamelnum
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Ramcharger » 09 Mar 2010, 21:57

Bingó :!:
Það passar [4
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf AlliBird » 10 Mar 2010, 20:42

Cougar var alltaf kallaður Kanadískur Mustang.

Var einhver fótur fyrir því ?
Notandamynd
AlliBird
Alltaf hér
 
Póstar: 124
Skráður: 08 Feb 2006, 17:41

Re: Cougar

Pósturaf Jeppiafjalli » 27 Nóv 2012, 00:01

Sælir allir.
Á árinu 1968 að mig minnir frekar en 1967 man ég eftir tveimur stórglæsilegum Cougar bílum, annan átti konan sem stofnaði og átti Parísartískuna mig minnir að hún hafi verið kölluð " Rúna í Parísartýskunni". Sá bíll stóð mikið á Nesvegi á horninu þar sem Hjarðarhagi mætir Nesvegi. Svo átti eigandinn að Vinnufatabúðinni, Cougar en sá maður var alltaf á mjög flottum bílum. Ég og Jón bróðir minn eignuðumst svo Cougar árgerð 1969 ( nýja lagið ) sá bíll var rauður og við keyptum hann í Sölunefndinni. Bíllinn var með brotið grill og við höfðum ekki efni á að kaupa nýtt svo Jón bróðir smíðaði nýja miðju í grillið úr ryðfrírri stálplötu og bíllinn var með það grill í mörg ár eftir að við seldum, Veit ekki hvort sá bíll er enn til en númerið á bílnum var R 16770 og mig minnir að hann hafi verið seldur upp að Laxnesi í Mosfellssveit ( hestabúið ).
Kv
Gunnlaugur
Jeppiafjalli
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 24 Nóv 2012, 16:51


Fara aftur á Muscle cars

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 3 gestir

cron