Dodge

Sérhæfðara spjall um "muscle cars", 15 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Dodge

Pósturaf Ramcharger » 12 Mar 2010, 11:46

Þetta finnst mér algjör snilld.
Að heyra hljóðið í dýrinu þegar
hann er að vinna sig upp, priceless 8)

http://www.youtube.com/watch?v=202LajRhdSo
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Dodge

Pósturaf ADLERINN® » 12 Mar 2010, 15:51

ramcharger skrifaði:Þetta finnst mér algjör snilld.
Að heyra hljóðið í dýrinu þegar
hann er að vinna sig upp, priceless 8)

http://www.youtube.com/watch?v=202LajRhdSo


Ég sá þetta video fyrir nokkru síðan og ég verð nú að segja enn og aftur það er ágætt að það séu nú engar krappar beygur á þessari leið því þessi bíll á svona hraða hefði ekki höndlað það.

Enda eru þessir gömlu vöðva bílar ekki gerðir fyrir neitt annað en beinan veg.
Ekki nema með talsverðum endurbótum á fjöðrunar kerfi og stýrisgang þá verða þeir skárri.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf AlliBird » 12 Mar 2010, 23:38

Ég las einhverntímann road-test á Dodge Dart og þar sagði, lauslega þýtt;
"Þegar þú ekur Dart þá stýrirðu ekki beinlínis heldur svona beinir honum í þá átt sem þú ætlar"

Segir margt um aksturseiginleikana.

Svo var Dart GSS sem troðið var í 440 bb.
Vélin tók svo mikið pláss að hann beygði bara rétt nokkrar gráður.
En hvað með það, hann var snöggur :lol:

En mér hefur alltaf fundist Dart-boddyið rennilegt, smart og klassíst.

Mynd
Notandamynd
AlliBird
Alltaf hér
 
Póstar: 124
Skráður: 08 Feb 2006, 17:41

Pósturaf Frank » 13 Mar 2010, 02:35

Þessar lýsingar minna á Lincolnin hjá mér ef maður tekur beigjuna á smá hraða þá ýtir hann sér bara beint og er stórhættulegur, það er gott að maður er þessi slaka týpa á gjöfinni :P
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Nonni777 » 14 Mar 2010, 09:32

Það er gott á mörgum þessum bílum að byrja að snúa stýrinu soldið áður en komið er að beygjunni.
Jón Halldór Halldórsson
Nonni777
Þátttakandi
 
Póstar: 38
Skráður: 15 Des 2005, 14:33


Fara aftur á Muscle cars

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur