SS "69

Sérhæfðara spjall um "muscle cars", 15 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

SS "69

Pósturaf Ramcharger » 27 Mar 2010, 15:11

Þessi er ólýsanlega falleg [34 [43

http://www.youtube.com/watch?v=H6ZgowCTU48
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf AlliBird » 04 Apr 2010, 01:20

Kunningi minn átti svona 69 Novu, gula 6 cyl.
Rúntuðum heilmikið á henni og var alltaf jafn gaman.
Notandamynd
AlliBird
Alltaf hér
 
Póstar: 124
Skráður: 08 Feb 2006, 17:41

Pósturaf Ramcharger » 05 Apr 2010, 15:20

Hvenar var það sem hún var til?
Var hún með 230 og Powerglide :roll:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf AlliBird » 05 Apr 2010, 16:07

Já, hún var heiðgul 2ja dyra með powerglide skiptingu.
Veit ekki hvaða vélarstærð en allavega 6 cyl.

Man að það kom fyrir að henni var óvart skellt í bakkgír á fullu blússi en það sakaði ekkert.

Þetta hefur verið ´78-´79

Þessi félagi minn seldi hana og fékk sér ´73 Novu í staðinn, sú var 8cyl hatchback (með hlera að aftan)
Notandamynd
AlliBird
Alltaf hér
 
Póstar: 124
Skráður: 08 Feb 2006, 17:41

Pósturaf Ramcharger » 06 Apr 2010, 09:33

Ertu alveg viss að hún hafi verið "69?
Mín var "70 og ég kaupi hana af bróður mínum
haustið "81 og þegar ég fór að krukka í henni
þá hafði verið skift um ytra birðið á
bílstjórahurðinni, það var merkt blikksmiðju Höskuldar.
Svo sá ég að hún hafði verið heiðgul á sínum tíma
og kom með sexu og powerglide.
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Ramcharger » 07 Apr 2010, 15:10

En upphaflega var hún gyllt á litinn, utan sem innan :roll:
Var á K-1498 þegar ég kaupi gripinn.
Eitthvað að kveikja á perunni hjá þér:idea:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf AlliBird » 08 Apr 2010, 11:45

Ég spurði fyrrverandi eiganda og hann staðhæfir að hún hafi verið ´69
Kannski hefur verið búið að skipta um skráningu á henni, hver veit.
Menn voru oft frjálslegir með slíkt á þessum tíma.
En hann kannaðist ekki við að hún hafi verið gyllt áður, sá allavega aldrei þess nein merki.
Seinni Novan hans var aftur ´73 hatchback V8 sem var sprautuð líka gul, var áður einhvernveginn gyllt.
Notandamynd
AlliBird
Alltaf hér
 
Póstar: 124
Skráður: 08 Feb 2006, 17:41


Fara aftur á Muscle cars

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir