Mótorar

Sérhæfðara spjall um "muscle cars", 15 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Mótorar

Pósturaf Ramcharger » 07 Apr 2010, 20:21

Sælir.

Langar til að forvitnast hérna um hvaða
mótor mynduð þið segja að hafi verið
sá besti frá vesturhreppnum?

Þá er ég að tala um c.a frá 1960 til 1972 8)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf Erlingur » 07 Apr 2010, 21:07

Úuuu ... svona spurningar geta valdið trúarbragðastríðum :lol:

Ég póstaði þessum hlekk einu sinni á kvartmílunni.

Hverjum þykir sinn fugl fagur og svo framvegis, maður potar bara sinni tegund að.
455 Buick er rétt rúmlega þyngd 350 Chevy, skilaði 370 hp / 770 NM í Rivierunni 1970.

En það eru margar aðrar sem gætu toppað listan, allt eftir hvernig maður velur forsendurnar fyrir bestu vélina.

Mynd
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Pósturaf Erlingur » 07 Apr 2010, 21:32

For 1970 Chevrolet offered the Chevelle SS 454, also at a base price of US$3,800. The "muscle car summit", its 454 cu in (7.4 L) engine was rated at 450 hp (336 kW), the highest-ever factory rating at that time. Car Life magazine wrote: "It's fair to say that the Supercar as we know it may have gone as far as it's going."

Wikipedia: Muscle car
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Pósturaf Gizmo » 07 Apr 2010, 23:02

það er ómögulegt að svara þessu með einu universal svari, en ég held að það megi fullyrða að í dag er hægt að gera mest fyrir peningana í SmallBlockChevy og SmallBlockFord.

BOP mótorarnir eru amk 3svar sinnum dýrari í uppgerð en SBC ef tekin eru td ný hedd, rúlluknastur, armar ofl.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf AlliBird » 07 Apr 2010, 23:28

Mopar 340 TA ´69-70, ekki spurning [42

Hún er kölluð "The Peak of Mopar Performance"
Notandamynd
AlliBird
Alltaf hér
 
Póstar: 124
Skráður: 08 Feb 2006, 17:41

Pósturaf Ramcharger » 08 Apr 2010, 06:29

AlliBird skrifaði:Mopar 340 TA ´69-70, ekki spurning [42

Hún er kölluð "The Peak of Mopar Performance"


340 var náttúrulega undur á sínum tíma (340 TA kom bara "70).
Var að mig minnir kölluð "baby Hemi" vegna hversu mögnuð hún var 8)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf AlliBird » 08 Apr 2010, 11:54

Já, það getur stemmt að TA hafi komið fyrst 1970.
Vélin sem ég á er boruð´68 318 blokk en heddin eru ´70 TA

Þetta átti að fara í GTS´inn en svo seldi ég hann.
Notandamynd
AlliBird
Alltaf hér
 
Póstar: 124
Skráður: 08 Feb 2006, 17:41

Pósturaf Ramcharger » 08 Apr 2010, 22:31

Ég hef reynslu af mopar, chevy og olds.
Þar hafði oldsinn vinninginn.
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans


Fara aftur á Muscle cars

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur