Cougar óhapp.

Sérhæfðara spjall um "muscle cars", 15 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Cougar óhapp.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 06 Okt 2010, 22:03

Er bara að velta því fyrir mér hvort þessi sé enn ofan jarðar..... :?:

Mynd
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Pósturaf Offari » 06 Okt 2010, 22:20

Gemsinn er alla vega í Ystafelli. En ég man ekki eftir því að hafa séð þennan Cougar. Þá var til einn rauður á Húsavík en sá var bara rauður í stuttan tíma upplitaðist hratt og varð bleikur (Þ383) Ég hef ekki trú á að það sé þessi bíll enda kom rauði liturinn það seint að ólíkleg að Gemsinn hefð fengið að bjarga honum.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf Moli » 06 Okt 2010, 23:40

Hér er umræða um þennan Cougar ofl. Cougar bíla. --> http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=19711.20
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf zerbinn » 07 Okt 2010, 12:15

hann virðist nú ekkert óstjórnlega mikið skemmdur
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 11 Okt 2010, 14:52

Sæl Öllsömul.

Ég man eftir Cougar mjög líkum þessum á Akureyri á árunum 1980 og eitthvað.

Ég held að ég fari rétt með, að Ásgeir Bragason hafi gert upp mjög svipaðan bíl og selt hann.

Og ef ég man rétt, var farið frekar illa með þennan fallega bíl.

Addi Trukur bjó í sama hverfi og ég ólst upp í.
Virkilega gaman að sjá í sumar, að bílnum hans var haldið til haga.

Kveðja,
Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53


Fara aftur á Muscle cars

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron