Flott græja.

Sérhæfðara spjall um "muscle cars", 15 ára og eldri. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Flott græja.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 06 Feb 2012, 20:11

Langar að vita hver saga þessa bíls sé og hvort þetta sé til enn. Á spjaldinu fyrir framan stendur að þetta sé Triumph og væntanlega verið það en hvaða kram var í þessum bíl.....ótrúlega cool bíll :shock:
Viðhengi
triumphminni.JPG
triumphminni.JPG (26.22 KiB) Skoðað 14641 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Flott græja.

Pósturaf Ramcharger » 07 Feb 2012, 11:58

Er þetta ekki gamla kókosbollan.
Var fyrst með 340 en síðan var sett í hana 302 Chevy.
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Flott græja.

Pósturaf Bjarni567 » 07 Feb 2012, 17:19

Jú þetta er kókosbollan og er enn til í geimslu á Ísafyrði
Bjarni Halfdanarson
1971 Opel GT
1969 Opel GT
1984 Corvette
Bjarni567
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 04 Jan 2009, 01:53
Staðsetning: Ofan í húddi

Re: Flott græja.

Pósturaf Gaui » 07 Feb 2012, 20:56

Ramcharger skrifaði:Er þetta ekki gamla kókosbollan.
Var fyrst með 340 en síðan var sett í hana 302 Chevy.

302 Chevy???
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Flott græja.

Pósturaf Z-414 » 07 Feb 2012, 22:10

Gaui skrifaði:
Ramcharger skrifaði:Er þetta ekki gamla kókosbollan.
Var fyrst með 340 en síðan var sett í hana 302 Chevy.

302 Chevy???

Já já, allt til þegar Chevy er annarsvegar, 302 Small Block Chevy er 327 blokk með 283 sveif, de-strókuð til að fá snúningsglaðari vél.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Flott græja.

Pósturaf Gaui » 07 Feb 2012, 22:24

Z-414 skrifaði:
Gaui skrifaði:
Ramcharger skrifaði:Er þetta ekki gamla kókosbollan.
Var fyrst með 340 en síðan var sett í hana 302 Chevy.

302 Chevy???

Já já, allt til þegar Chevy er annarsvegar, 302 Small Block Chevy er 327 blokk með 283 sveif, de-strókuð til að fá snúningsglaðari vél.
Satt segir þú, ég átti einu sinni 307 eitthvað innflutt úr SS Malibu, með feikna stórum tveggja hólfa blöndung, þegar ég fletti upp vélarnúmerinu var hún sögð gefa 300 hp. Setti hana í Blaser ´74 beinskiptan og fjögur hóf til fæðuöflunar, ótrúlega sparneytinn, þá, ef maður passaði hægri fótinn, en svo var vinnslan gengdarlaus ef fast var stigið.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Flott græja.

Pósturaf Þórður Ó Traustason » 08 Feb 2012, 02:00

Var Kókosbollan ekki fyrst með breyttann 289 Ford ?
Þórður Ó Traustason
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 28 Nóv 2009, 12:02

Re: Flott græja.

Pósturaf Ramcharger » 09 Feb 2012, 09:11

Þórður Ó Traustason skrifaði:Var Kókosbollan ekki fyrst með breyttann 289 Ford ?


Jú svei mér þá.
Þetta er rétt hjá þér Bollan notaði allt nema AMC [3
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Flott græja.

Pósturaf firehawk » 09 Feb 2012, 10:41

Z-414 skrifaði:
Gaui skrifaði:
Ramcharger skrifaði:Er þetta ekki gamla kókosbollan.
Var fyrst með 340 en síðan var sett í hana 302 Chevy.

302 Chevy???

Já já, allt til þegar Chevy er annarsvegar, 302 Small Block Chevy er 327 blokk með 283 sveif, de-strókuð til að fá snúningsglaðari vél.


Fyrsta kynslóð af Camaro Z-28 kom með 302 vél.

-j
Jóhann Sigurvinsson
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Re: Flott græja.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 14 Feb 2012, 11:38

Fróðlegt þetta með vélarnar......af hverju fékk þessi bíll nafnið kókpsbollan?????........er enginn á Ísafirði sem gæti reddað nýjum myndum :?:
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Flott græja.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 14 Mar 2012, 12:31

Hvort var þessi gulur eða svartur á undan....en hér er hann í sandi....
Viðhengi
kokos2.JPG
kokos2.JPG (27.13 KiB) Skoðað 14128 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Flott græja.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 14 Mar 2012, 12:33

og ein til..
Viðhengi
kokos1.JPG
kokos1.JPG (26.43 KiB) Skoðað 14128 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Flott græja.

Pósturaf Rúnar Magnússon » 14 Mar 2012, 12:35

og önnur :)
Viðhengi
kokos3.JPG
kokos3.JPG (25.16 KiB) Skoðað 14127 sinnum
Rúnar Magnússon
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 23 Ágú 2009, 09:35
Staðsetning: Mest á klakanum og mikið á ferðinni

Re: Flott græja.

Pósturaf Ásgrímur » 14 Mar 2012, 20:19

voru ekki tvær svona keimlíkar græjur til hérna ?
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Re: Flott græja.

Pósturaf Ramcharger » 15 Mar 2012, 11:11

Hitt tækið var að mig minnir Austin Healy með 283.
Gerði reyndar ekki neinar rósir upp á braut, jú bræddi hressilega úr sér einu sinni [6
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Næstu

Fara aftur á Muscle cars

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron